Merkileg forgangsröðun

 Ef svokölluð Hreyfing   hefur  ekkert  merkilegra að  fordæma, en  þessa  tiltölulega lítilvægu  tölvupósta, sýnist hún ekki  eiga  mikið erindi í heim stjórnmálanna. Það  hefur   sannast  rækilega á undanförnum vikum.
mbl.is Fordæma tölvupósta Indriða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held að þau eigi a.m.k. meira erindi í heim stjórnmálanna en nokkurn tímann þú, Eiður!

Þórarinn (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 11:26

2 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Lítilvægir eru þeir ekki. Þeir sýna alvarleg brot á stjórnsýslulögum.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 8.12.2009 kl. 11:48

3 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Eiður !

    Þarna erum við hjartanlega sammála , hann var að reyna að reynast þjóð sinni vel , og þetta eru þakkirnar .

Hörður B Hjartarson, 8.12.2009 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband