Vandið ykkur !

Samkvæmt  fréttum danskra netmiðla varð slysið ekki vegna  þess að "ísjaki brotnaði".

Þetta var jökulhlaup  eða  framhlaup.

 

Gletcher-bølge rev to danskere i døden

14. jul. 2008 19.45 Indland Opdat.: 14. jul. 2008 19.46

To danske turister døde, da de blev ramt af en gletcher-bølge i fjorden Kangerluarsuk ved bygden Ukkusissat i Grønland.

Det drejer sig om to ældre mænd på 70 og 73 år fra Københavnsområdet, oplyser Grønlands radioavis, KNR.

Ulykken skete under en sejltur med turistskibet Kisak. Turisterne var sat i land nær en bræ for at tage billeder.

- Vandet kom pludselig væltende ned fra en gletcher-spalte. Hele den morænebanke, som de stod på, blev oversvømmet af isklumper, som simpelthen rev dem ud i vandet, forklarer kriminalassistent Karl Borup.

Fem blev skyllet væk, men det lykkedes skibets mandskab at redde de tre.

Vandið ykkur Moggamenn. Þetta eru ekki boðleg vinnubrögð.


mbl.is Tveir danskir ferðamenn létust þegar ísjaki brotnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þótti líka skrítið að þegar ísinn átti að hafa brotnað að þá var komið vatn og drulla á ísinn...

Þakka fyrir að byrta rétta frétt þó að hún sé á dönsku.

mbk kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 15.7.2008 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband