8.12.2010 | 16:04
Molar um málfar og miđla 481
Heimildamyndin, sem Ríkissjónvarpiđ sýndi (06.12.2010) um eldgos á Fimmvörđuhálsi og í Eyjafjallajökli, var um margt ágćt. Skrítiđ var ţó, ađ valiđ skyldi ađ sýna fréttainnslög frá Fox sjónvarpsstöđinni bandarísku , sem ekki er ţekkt fyrir áreiđanlega fréttaţjónustu. Nokkrir hnökrar voru í ţulartexta og jafnvćgi skorti í hljóđblöndun, - bakgrunnshljóđ voru stundum nálćgt ţví ađ yfirgnćfa ţulinn. Ţessi mynd á ţrátt fyrir ţađ eftir ađ fara víđa.
Skelfilegt var ađ heyra fulltrúa kjörinn á stjórnlagaţing, formann stjórnar Útvarps Sögu, líkja íslensku stjórnarfari viđ stjórnarfariđ í Norđur Kóreu (07.12.2010). Ţađ sýnir, ađ hann veit ekkert í sinn haus um Ísland og enn síđur Norđur Kóreu.
Ţađ er dálítiđ einkennilegt, ađ höfundi forsetasögu Ólafs Ragnars Grímssonar skuli greiddar 600 ţúsund krónur úr sjóđnum Gjöf Jóns Sigurđssonar á árinu 2010. Löngu er komiđ fram ađ bankabófarnir í Glitni, Kaupţingi og Landsbanka kostuđu útgáfu og ritun bókarinnar. Bókin kom út fyrir tveimur árum. Hún er mikill og gagnrýnislaus lofsöngur um Ólaf Ragnar og útrásarliđiđ, ţar sem bankabófarnir fóru fremstir međ sínar Fálkaorđur í barminum. Ekki jók bókin hróđur höfundar sem sagnfrćđings. Ţetta mál kallar á skýringar.
Málvenja er ađ tala um fallegan fisk, fallega síld, eđa fallega lođnu. Ţađ er hinsvegar nokkur nýlunda ađ segja ađ lođna sé fögur eins og gert var í Morgunblađinu (07.12.2010). Á ţessu er munur ađ mati Molaskrifara.
Seinni fréttum Ríkissjónvarps seinkađi um tćpar tíu mínútur ađ kveldi ţriđjudags (07.12.2010). Sjónvarpsstöđvar, sem kunna sig, segja frá slíkri seinkun í skjátexta. Hún er fyrirsjáanleg og kemur útsendingarstjórum ekki á óvart. Ţar er áhorfendum sýnd kurteisi. Líklega ollu íţróttirnar ţessu , enn einu sinni. Ţađ tíđkast ekki í Efstaleiti ađ tilkynna seinkun dagskrárliđa á skjánum. Ţulur bađst ađ vísu afsökunar á seinkuninni viđ upphaf frétta eftir býsna skrautlega byrjun fréttatímans.
Eins og oft étur hver fjölmiđillinn eftir öđrum, ţegar tiltekin orđtök komast í tísku. Nú er allt ađ bresta á. Friđur brestur á og í fréttum Stöđvar tvö (07.12.2010) af Icesave málinu var okkur sagt ađ samingar vćru ađ bresta á.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.