Molar um málfar og miđla CIV

 Beyingakerfi tungunnar á í vök  ađ verjast. Um ţađ ber vitni  fyrirsögn fréttar í Vefvísi (09.07.2009): Frá Reykjavík til Akureyri á tólf tímum. Meira af Vefvísi ţar sem ađilar lifa  góđu lífi:  ... en ţar rétt hjá búa nokkrir ađilar af austur-evrópskum uppruna.

Aftur og aftur falla fréttamenn í  sömu, gömlu pyttina. Í hádegisfréttum RÚV (09.07.2009) var sagt: .. ţađ gerđu ţeir síđasta  föstudag. Ţetta er enskt orđalag, - last  Friday. Á íslensku segjum  viđ á  föstudaginn var.

Skemmtileg frétt um  nýja áhorfendastúku  og knattspyrnuvöll í Sandgerđi var í Mogga (09.07.2009): Ţar segir:  Um leiđ var tekinn í notkun endurbćttur grasvöllur. Völlurinn var fćrđur til suđurs og grasiđ endurnýjađ. Stúka og völlur  reyndust vel í fyrsta leik ţví  Reynir sigrađi Tindastól. Ekki er öldungis víst ađ  liđ Tindastóls taki undir ţetta  !

Blogg Jónasar Kristjánssonar er yfirleitt á mjög  góđu máli, ţótt orđbragđiđ sé  á  stundum  í ţađ grófasta. En  Jónas er ekki óskeikull frekar en viđ hin. Ţannig skrifar hann á  bloggi sínu (10.07.2009): Tímafrekt, innihaldsrýrt og óráđlegt er ađ hafa tvćr kosningar, hér á auđvitađ ađ standa tvennar kosningar. En innihaldinu er  ég sammála.

 Notkun  ensku í  auglýsingum í íslenskum  blöđum fer vaxandi. Í  Fréttablađinu (09.07.2009) er auglýsing  frá versluninni Birnu ađ Skólavörđustíg  2 , sem  segist vera  concept shop, - hvađ sem ţađ nú er ! Í auglýsingunni  er   risafyrirsögn , -- á  ensku: SALE UP TO 70%. Vísađ er á  vefsíđu fyrirtćkisins, sem er  á  ensku.  Ţađ er eins og ţessi verslun  sé  ekki ćtluđ Íslendingum.  Hversvegna ţá  ađ  vera  ađ eyđa peningum í ađ  auglýsa í íslensku  dagblađi?  Ţetta  er bara enn eitt  dćmiđ um hallćrislegt enskusnobb.

Leyfi mér ađ birta hér  ágćta  athugasemd  Árna Gunnarssonar viđ  síđustu Mola:

Og nú í kvöldfréttatíma ríkissjónvarpsins kom innsláttur frá spjalli fréttakonu viđ Ólaf Guđmundsson frá Umferđarstofu (held ég). Ţau voru stödd á ţjóđv. 1 í Svínahrauni og rćddu um vegriđiđ: "Nú kalla ökumenn mótorhjólanna ţetta fyrir ostaskera" sagđi fréttakonan á máli leikskólabarnanna. Dálítiđ merkilegt málfar sem tíđkast á ţessum fréttastofum núorđiđ.

Já, ţađ er rétt ,Árni,  barnamál verđur ć algengara í fréttum. Aftur og  aftur  sér mađur eđa heyrir  orđfćri smábarna  eins og  ađ klessa á í fréttum.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Björgvin Halldórsson er skrifađur fyrir mörgu hnyttnu og skemmtilegu. Eitt af ţví var ţađ ađ segja ađ mađur vćri "ađ fara til Akureyris" sem var háđsk ádeila á ţađ ađ geta ekki fariđ rétt međ beyginguna á nafninu.

Ómar Ragnarsson, 11.7.2009 kl. 14:30

2 identicon

Tek undir ţetta međ ţér, óţolandi hversu margir eru hrćddir viđ ađ beygja orđ og nöfn, nota ranga orđaröđun s.s ađ hafa persónufornöfn fremst í setningu o.s.frv.   Ţá finnst mér óţolandi ţegar sagt er "mikiđ af fólki" í stađ ţess ađ segja "margt fólk"

Smá ábending í lokin:  orđiđ sem ţú notar fremst í bloggi ţínu á ađ stafsetja beyging, ekki beying.....eđa er ţetta kannski bara innsláttarvilla?

Jónína (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 00:44

3 Smámynd: Eygló

Látiđ ekki svona. Höfuđborg Kína heitir Beijing.

Eygló, 12.7.2009 kl. 14:39

4 identicon

Innsláttarvilla, -  ađ  sjálfsögđu.  Valt  er ađ  treysta Púka ! Beygingakerfi.

Eiđur Guđnason (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 20:05

5 Smámynd: Eygló

Púkar eru alltaf viđsjárverđir. Hef oft stađiđ minn ađ lélegum vinnubrögđum, svipuđ ţessum.

Eygló, 12.7.2009 kl. 20:10

6 identicon

"Nú kalla ökumenn mótorhjólanna ţetta fyrir ostaskera" Ţetta er hrein og tćr danska!

S

Sigurđur (IP-tala skráđ) 13.7.2009 kl. 09:12

7 Smámynd: Eygló

Fyrir allnokkrum árum bárust fréttir af skćđu óhappi úti í geimi. Skutla minnir mig ađ ţađ hafi veriđ sem rakst á geimstöđina. Ţótt ég muni ekki atvikiđ í smáatriđum ţá MAN ÉG FRÉTTINA Í RÚV: GEIMFARIĐ KLESSTI Á GEIMSTÖĐINA......  ALLIR FÓRU GEIMFARARNIR Í LĆKNASKOĐUN. Ég hló mikiđ ađ tilhugsuninni um ađ geimfararnir hefđu lent og byrjađ á ţví ađ virđa fyrir sér heila lćknasveit :)

Eygló, 13.7.2009 kl. 18:55

8 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Orđiđ ađili virđist sérstaklega kennt nemum í lögfrćđi og í lögregluskólanum. Ţeir nota ţetta orđskrípi um fólk í tíma og ótíma. Ađili er eitt af ţeim orđum sem Árni Böđvarsson fyrrum málfarsráuđunautur RÚV kallađi hortitti í íslensku máli og hann vildi ekki heyra í útvarpi enda óţarft.

Haraldur Bjarnason, 14.7.2009 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband