7.5.2009 | 12:52
Stórmerkilegar stórfréttir í eindálkum í Mogga
Makalaust er ađ lesa um ţađ í Mogga ađ ţađ kosti Sparisjóđ Mýrasýslu 121 milljón ađ losna viđ sparisjóđsstjórann,sem hlýtur ađ hafa haft forystu um ţau verk sem leiddi ţessa sterku fjármálastofnun og hérađssóma lóđbeint á hausinn. Kannnski hefđi sparisjóđsstjórinn frekar átt ađ greiđa sparisjóđnum ţessa upphćđ, en ţađ sći sjálfsagt ekki högg á vatni ţótt ţesssi upphćđ hefđi komiđ til baka
Hin stórmerkilega fréttin er ađ Sparisjóđabankinn hafi lánađ 8.6 milljónir dollara 1100 milljónir ISK til hótelkaupa á Á Miami Beach í Flórídaríki í Bandaríkjunum. Lániđ var veitt félagi ađ nafni Longkey sem mađur ađ nafni John Pickhard í London áriđ 2006. Ţetta mun hafa veriđ 70 ára gamalat hús sem átti ađ endurbygggja en stendur nú autt. Fréttín er lítill eindálkur neđst á síđu í Mogga. Gćti ekki veriđ ađ prentvilla vćri í nafni Englendingsins. Hann gćti hafa heitir John Pickpocket.
Hvađ er hér á seyđi? Nú ţarf rannsóknarblađamennsku. Hvađa leyniţrćđir liggja milli Sparisjóđabankans og eiganda 70 ára gamals hótelrćksnins á Miami Beach ?
Hér er áreiđanlega margt ósagt.
Athugasemdir
Húrra fyrir fréttaskýringu Sigrúnar Davíđsdóttur í Speglinum um ţetta mál rétt áđan. Hún gerđi málinu eins góđ skil og hćgt er ađ ćtlast til á ţesssu stigi. Hún spurđi líka ótal spurninga, eđlilegra og mikilvćgra spurninga. Sigrún á verđlaun skiliđ fyrir vinnu sína í sambandi viđ fréttir og fréttaskýringar af íslenskum bankabandittum/bankabjánum um veröld víđa. Flott. Svona á ađ vinna.
PS Matreiđslubćkurnar hennnar eru líka frábćrar , ţótt ţćr séu ekki međ milljóna litmyndum!
Eiđur Svanberg Guđnason, 7.5.2009 kl. 18:33
mér brá ţegar ég heyrđi ţessa frétt sem Eiđur er ađ tala um í speglinum áđan. Rannsóknarblađamennska á Íslandi? Í alvöru? Ég hélt ađ ég yrđi ekki eldri. En ţađ er náttúrulega mjög íslenskt ađ sópa svona rugli undir teppiđ, gefa stjóranum bara pening fyrir ađ láta sig hverfa osfrv... en Sigrún D á heiđur skilinn :)
halkatla, 7.5.2009 kl. 20:15
Eiđur, ég veiti ţér hér međ skriflega viđurkenningu fyrir Mr. Pickpocket
Eygló, 8.5.2009 kl. 00:48
Ţađ má segja um bankamennina sem leiddu hvern sparisjóđinn í glötun og viđskiptavini (međ áherslu á ,,vini") í stór vandrćđi og stundum örvinglan, ađ drjúg séu morgunverkin, ţví sjaldnar en ekki voru ţessir menn á burt ţegar venjulegur vinnutími bankamanna var. Í ţađ minnsta var afar erfitt ađ ná í ţá í síma og jafnvel ómöuglegt.
Ţví hljóta ţeir ađ hafa vaknađ međ spörvunum til vinnu sinnar eđa ađ ţetta hafi veriđ myrkraverk, unnin ađ kveldi í myrkri hvar ljós sannleikans mátti hvergi skína.
Mann setur hljóđan.
Miđbćjaríhaldiđ
Ţakkar rýni í málfar og notkun orđskviđa.
Bjarni Kjartansson, 8.5.2009 kl. 08:49
Leyfi mér ađ vekja athygli á öđrum stórgóđum pistli Sigrúnar Davíđsdóttur í Spegli RÚV í kvöld. Ţar fjallađi hún aftur um Flórídahneyksli Sparisjóđabankans ţar sem fleiri ađilar koma reyndar viđ sögu. Sigrún er eiginlega á viđ heila rannsóknarnefnd. Kannski er hún okkar Eva Joly ? Makalaust ađ ađrir fjlölmiđlar skuli ekki fylgja ţessum málum eftir. Hér er mörgum spurningum ósvarađ og ţeir sem ţarna spiluđu fjárhćttuspil voru ekki ađ hćtta sínu eigin sparifé. Skora á lesendur mína ađ hlusta á ţetta á vef RÚV:
Eiđur (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 22:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.