Vítaverður ölvunarakstur?

Er ekki allur ölvunarakstur  vítaverður ?


mbl.is Dæmdur fyrir vítaverðan ölvunarakstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Birgisson

Er ölvunarakstur til bjargar einhvers vítaverður í öllum tilfellum ?

Birgir Örn Birgisson, 29.4.2009 kl. 13:46

2 Smámynd: doddý

til jóhönnu: ég er sammála þér. við heilbrigðisstarfsmenn lítum svo á að þegar maður er haldinn sjúkdómi sé hann ekki veikur fyrr en birtingaform sjúkdómsins trufli líf hans. maður með astma sinnir daglegu lífi en er aldrei sjúklingur fyrr en hann "veikist" af astma, þarf aukin lyf eða spítalainnlögn eða einhver inngrip.  

doddý, 3.5.2009 kl. 13:13

3 Smámynd: doddý

... eða fær astmakast. kv d

doddý, 3.5.2009 kl. 13:13

4 Smámynd: Eygló

Doddý. Ég vildi að fleiri færu að þessum "reglum".  Óþolandi að tala um geðsjúklinga sí og æ, þótt manneskjurnar hafi orðið veikar einhverju sinni. Ekki vil ég auka á fordóma og tek því fram að geðveikt fólk má kalla geðveikt (sbr. hjartveikt). En að tala alltaf um "geðsjúklinga" og "geðveika" þrátt fyrir löngu unninn bata er ótækt.

Hvernig fyndist fólki sem fengi kvef svona 1-2 á ári, að vera kalla "kvefsjúklingar". Manneskja sem fengi stöku sinnum frunsu, væri kölluð herpessjúklingur!!!

Hvað segist?

Eygló, 6.5.2009 kl. 01:28

5 identicon

Svona er þá komið fyrir pennum landsins:

 Dóttir Söru Palin predikar skírlíf!!!

 http://www.visir.is/article/20090507/FRETTIR02/675605922

 Vísir.is og Mbl.is versna með hverjum deginum. Stundum spyr maður sig hvort starfsmenn á þessum fréttaveitum hafi fundið æskubrunninn og baði sig upp úr honum daglega og verði þar af leiðandi æ óhæfari til að skrifa texta. Eða er eitthvað í loftræstikerfinum á þessum stöðum, eitthvert forheimskandi kusk? Kannski er ég einum of hvass, en stundum þyrmir yfir mann.

 Heyrðu, mig langar líka til að benda þér á grein sem þú hefðir sjálfsagt gaman af að lesa. Sérstaklega fannst mér þetta magnað:

Óvandað málfar, ruglborin framsetning, rislágt orðaval; allt eru þetta vísbendingar, - ekki um persónulega eða tímabundna tjáningarörðugleika heldur eymd hugsunarinar sem að baki býr. Það sem maðurinn getur ekki orðað á skiljanlegu máli fyrir öðrum, það skilur maður ekki sjálfur. 

 Hér er hún í heild sinni:

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3305226

Beggi (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 10:03

6 Smámynd: doddý

til maiju. ég er sammála þér. margir eru helsjúkir af geðveiki að mati annarra ef viðkomandi hefur leitað sér aðstoðar. 

varðandi fyrri færslu - þetta eru ekki reglur heldur þankagangur heilbrigðisstarfsfólks sem veit nokkurn vegin til hvers er ætlast af þeim. fólk er ekki sjúklingar fyrr er það veikist. kv d

doddý, 8.5.2009 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband