Molar um málfar XLVI

 

- - - - - -

Undirrót allra lasta

ágirndin kölluð er.

Frómleika frá sér kasta

fjárplógsmenn ágjarnir,

sem freklega elska féð,

auði með okri safna,

andlegri blessun hafna,

en setja  sál í veð.

_ _ _ _ _ _

Úr  sextánda Passíusálmi Hallgríms Péturssonar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Ég sem hélt að þetta væri sér ort um Sjálfstæðisflokkinn.

Sverrir Einarsson, 9.4.2009 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband