Molar um málfar IV

Í  ţessum molum hefur  veriđ meira um last en lof.  Ástćđa er til     hrósa ţeim, sem skrifa og  lesa fréttir RÚV á nóttunni,  en ţar eru lang oftast  ađ verki ţeir  Jón Thordarson og Kristófer  Svavarsson. Fréttir ţeirra  eru   á  vönduđu máli og  vel fluttar.

 

Stundum  finnst mér ađ  visir.is  hljóti ađ vera  verst  skrifađi netmiđillinn:

 

Dćmi:

Ástralski rithöfundurinn Harry Nicolaides var sleppt  lausum úr  Taílensku fangelsi   21.02.

  

Íslenskum hjónum, međ fjögur ung börn, og feđgum var flogiđ heim frá Danmörku í gćr á kostnađ....        og

Međ von um betri framtíđ í Danmörku flugu ţau út ásamt bróđur konunnar og sonar hans  22.02.

Um fangelsismál:

Yfirvöld hafa neyđst til ađ  tvímenna í  suma  klefa... (Ţađ  vćri  ekki ónýtt ađ  sjá yfirvöld  tvímenna !)

Erlendum föngum  fjölgar statt og  stöđugt  

Haft eftir  talsmanni  skattgreiđenda um   greiđslur til ţingmanna á  Evrópuţinginu: “Hann sjái ekkert annađ en  rán um hábjartan dag”. Fréttaskrifari    talar  reyndar um  Evrópuráđsţingiđ .Ţađ   er  rugl.  Fréttin er um ţingmenn á  Evrópuţinginu.

Ţetta eru undirmálsskrif.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gćti ekki veriđ meira sammála ţví sem ţú segir um um ţá Kristófer og Jón. Ţađ er ekki bara vandađ málfariđ ţví oftar en ekki eru ţeir félagar međ áhugaverđar fréttir sem eru kćrkomin viđbót viđ síbylju stuttfrétta dagsins. Vel ţess virđi ađ taka tólf og eitt fréttirnar ađ nóttu til.

Helgi Már Arthursson (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 21:13

2 Smámynd: Lady Elín

Ég vil ţakka ţér fyrir ţessa pistla ţína um málfar.  Ég virkilega nýt ţess ađ lesa ţá ţegar ţeir birtast hérna.  Ég er nemandi viđ Háskólann í Glasgow (hef veriđ ţađ síđustu 6 ár) ţar sem flest dagleg samskipti mín eru á ensku og ţađ veitir ekki af ađ ég reyni ađ halda íslenskunni minni viđ.  Ég reyni í ţaula ađ vera eins vel máli farin á íslensku og mér er unnt, en ţađ er stundum erfitt.  Sérstaklega ţegar ég er nýkomin heim á klakann.  Sá brandari gengur milli vina minna ađ ţegar ég loksins lýk námi ađ ţá ţurfi ég ađ mćta á námskeiđ hjá Mími, ,Íslenska fyrir útlendinga'.  Međ ţessari kveđju vildi ég einungis sýna fram á ađ ég met ţessi skrif ţín hér mikils og ţau eru mikil hjálp og ekki síst gott ađhald fyrir mig. 

Elín

Lady Elín, 25.2.2009 kl. 23:58

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Klukkan er tvö frrrrétttassstofa rrrríkisssúúútvarrrrpssssinnnssss Krrrrisssstóferrrr Svavvvarrrrssssson!!!!!!!

Klukkan er tvö fréttir Jón Tórdarson!!!!!!!!!

Hvort er nú áheyrilegra......ég nefnilega hlusta á ţessar fréttir 1, 2, 5 og 6 fréttir á hverri nóttu og er ţeirri nótt fegnastur ţegar Krrrrrissssstófferrrr SSSSSvavarrrrssssssson les EKKI, sjaldan hefur sá mađur prófarkarlesiđ fréttirnar, ţćr virđast standa í honum, jafnvel ţó hann sé ađ lesa sömu fréttirnar í öllum fréttatímum (oftast nóg ađ ná 1 fréttunum) ţá veit mađur hvađ er í ţeim sem seinna koma Jón er ţó skömminni skárri međ ađ finna nýjar fréttir.

Sl. nótt ţegar búiđ var ađ ákveđa kaup Ţórsmerkur á Mbl.is var ekki orđ um ţađ í neinum fréttatíma og ég tók eftir ţví ađ allar fréttir ţá nótt voru erlendar.....meira segja fréttir af gengi 18 ára norsks stráks í skák ţóttu honum merkilegri en salan á Morgunblađinu.

Báđir mćttu ađ ósekju lesa yfir ţćr fréttir sem ţeir eru ađ fara ađ lesa upp áđur en ţeir lesa ţćr í útvarpiđ, ţá yrđi minna um tafs og hik.

Góđar stundir

Sverrir Einarsson, 26.2.2009 kl. 14:02

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hehe góđur pistill ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 27.2.2009 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband