10.2.2009 | 20:47
Hvađ skuldar fréttastofa RÚV Jónínu Ben.?
Fyrir nokkru var ţrísagt í sama fréttatíma RÚV sjónvarps, ađ forsetafrúin vćri ađ ađstođa viđ ađ markađssetja stólpípumeđferđina sem athafnakonan Jónína Benediktsdóttir rekur nú viđ Mývatn. Ađ ţví var ţá vikiđ á ţessari síđu. Af fréttinni var ómögulegt ađ ráđa annađ en ađ frú Dorrit Moussajeff vćri einhverskonar verndari eđa markađstjóri stólpípu- og afeitrunarmeđferđar Jónínu. Forsetaskrifstofan sendi RÚV leiđréttingu ţess efnis ađ ţetta vćri allt misskilningur hjá Jónínu Benediktsdóttur og fréttastofan varđ ađ birta leiđréttingu. .
Í kvöld var enn ítarlega fjallađ um međferđina viđ Mývatn í fréttatíma Sjónvarpsins. Ţetta var ekki frétt. Ţetta var hrein auglýsing, ókeypis auglýsing, nokkurra milljón króna virđi. Hvar eru nú hin faglegu vinnubrögđ sem hamrađ er á í auglýsingum um ágćti fréttastofunnar? Ţau eru víđsfjarri. Ţetta var ófagmannlegt. Svo er auđvitađ óţarf ađ kalla ţetta "detox". Ţađ er enskusletta. Stytting á orđinu "detoxification" sem á íslensku heitir afeitrun. Hversvegna ekki kalla hlutina réttum nöfnum ?
Ţađ er auđvitađ óviđeigandi ađ spyrja hvort Jónína hefur bođiđ starfsmönnum RÚV upp á stólpípu viđ Mývatn. Ţessi mikla umfjöllun hlýtur ađ eiga sér einhverjar skýringar. Kannski á Jónína bara svona góđa vini á fréttastofunni.
Ţessi umfjöllun er í hćsta máta óeđlileg. Vinnubrögđ af ţessu tagi auka ekki traust á fréttastofu RÚV.
PS Í fréttum Sjónvarps RÚV í kvöld var líka sagt frá "óvćntum tónleikum" Bubba Morthens viđ Seđlabankann. Ţeir voru nú ekki óvćntari en svo, ađ sagt var frá ţeim í fjölmiđlum í gćr, - kannski var fréttastofan ţá bara ekki á vaktinni.
Athugasemdir
Ţetta er alveg rétt hjá ţér og fréttamenn verđa ađ taka sig á. Ţessi vinnubrögđ ţeirra eru ekki til ţess ađ auka traust og torséđ ađ ţau gagnist almenningi. Ţađ verđur seint sagt ađ frásögnin af stólpípu- og afeitrunarmeđferđ teljist "human-interest" frétt, en ef ţví er haldiđ fram verđur ađ segjast eins og er ađ margt annađ í samfélagi manna vćri vert ađ fjalla um ţessa dagana.
Bubbi var búinn ađ bođa óspart tónleikana og mótmćlin í ţćttinum sínum á mánudagskvöldiđ. Sá ţáttur er algjörlega ađ missa marks ađ mínu viti og Bubbi hefur gleymt sér í ţessari krossferđ ţannig ađ ţáttastjórnunin líđur fyrir. Ţađ var nefnilega áhugaverđara ţegar hann hélt betri einbeitingu gagnvart gestinum sem kom í ţáttinn.
Kvarđi (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 09:46
Ég var frekar hissa á ađ rúv vćri ađ plögga Jónínu Ben... međ sinni skítasugu sem hún segir faktískt ađ leysi allan vanda... hún eiginlega talar eins og Jesúína.
Rassskolun getur haft ýmsa kosti.. en ađ ţetta sé eins og Jesúína segir er fjarstćđa, hún sagđi líka á bloggi sínu um daginn ađ loka ćtti lyfjafyrirtćkjum... og ađ hún yrđi viđurkennd af TR..
Rassa Gudda Jesúdóttir. ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 10:43
Verra er ţó ađ ţessar afeitranir eru í besta falli skađlausar. Nýlegar rannsóknir sem ég var ađ lesa mér til um (m.a. í Economist) sýna fram á ađ 'afeitranirnar' gera ekkert gagn - nema fyrir ţá sem lokka til sín trúgjarnt fólk. Hitt er svo annađ, ađ ef mađur trúir ţví nógu heitt ađ ţađ sé gott fyrir mann ađ fá stólpípu, ţá virkar ţađ ábyggilega...
Ómar Valdimarsson (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 13:25
Er ţetta ekki bara eitt dćmi um ţađ hvernig hćgt er ađ styrkja "sprotafyrirtćki" ;)
Marilyn, 11.2.2009 kl. 15:31
Ţetta sem ţú ert ađ benda á hefur viđgengist lengi hjá RÚV. Viđ getum talađ um listsýningar sem dćmi, sumir listamenn, en ekki ađrir, fá umfjöllun í lok frétta: "Viđ endum svo fréttatímann á ţví ađ líta viđ á myndlistasýningu ..." Sum leikhús, en ekki önnur, fá umfjöllun um nýjar uppfćrslur bćđi í kastljósi sem og í fréttum. Ákveđnir tónlistarmenn geta bara mćtt í myndver og "plöggađ" sína tónleika eđa plötu, o.s.frv.
Ţađ eru sum fyrirtćki međ starfsmenn, svokallađa "almannatengla" einmitt til ađ "búa til" fréttir sem eru ekkert annađ en dulbúnar auglýsingar.
Ţetta má alls ekki viđgangast á ríkisfjölmiđli sem á ađ gćta hlutleysis og jafnrćđis.
Ţór Ludwig Stiefel TORA, 11.2.2009 kl. 15:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.