Fiskabúrin í Pyongyang

Í bókinni Fiskabúrin í Pyongyang sem upphaflega kom út á   frönsku árið 2000  eru  hrikalegar  lýsingar á  tíu ára  dvöl í  í norður kóreska  gúlaginu. Bókin er lýsing á  ævi Kang Chol-Hwan og  fjölskyldu hans  sem  fóru frá  Japan í  "sæluna" í Norður Kóreu. Bókin  er skrifuð í samvinnu við  Pierre Rigoulot. Fróðleg  en óhugnanleg  lesning.Hún kom út í enskri þýðingu 2001.
mbl.is Rannsaka ofbeldisverk N-Kóreu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband