Hélt að mér hefði misheyrst

Sannast  sagna hélt ég að mér  hefði misheyrst er ég heyrði  forseta Íslands  tala um "sovereign" í  sambandi  við  fullveldisdaginn í  ræðu sem hann flutti við setningu  Alþingis  í  dag.

Mér  misheyrðist ekki.  Forseti  Íslands  sagði:

"Innan tíðar, 1. desember, verða 90 ár liðin frá því að þjóðin varð fullvalda

— „sovereign“ eins og það er nefnt á ýmsum tungum."

"Sovereign"  er  enska orðið  yfir  fullveldi.  það er ekki talað  um "sovereign" á  neinni tungu  nema  ensku  þótt  samstofna orð  sé  að   finna í  öðrum málum , "souveraine" á  frönsku  og "souverän" á þýsku ,  fari ég rétt með.

Forseti Íslands  þarf ekki að sletta ensku við setningu  Alþingis. 


mbl.is Færa þarf þjóðinni 1. desember á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband