Danskir fossar !

Í fréttayfirliti danska  sjónvarpsins í gær voru  fossar Ólaf Elíassonar  kynntir   sem: "Danske  vandfald i USA". Það var og ! 
mbl.is Fossar falla í Austurá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ár & síð

Auðvitað er Ólafur Dani, alveg á sama hátt og Leifur Eiríksson var Íslendingur. Hitt er svo annað mál að vatnið er væntanlega amerískt.
Matthías

Ár & síð, 27.6.2008 kl. 09:20

2 identicon

Ólafur á íslenskan föður og þýska móður eftir því sem ég kemst næst og fæddur í Danaríki,, svo að  hvað er hann þá ???????? dani , íslendingur eða þjóðverji ???? spurning.''????????

ásthildur e (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 09:48

3 identicon

Glæsilegt! Þá vitum við að til eru danskir fossar einhvers staðar, því að ekki eru slík fyrirbæri finnanleg í Danmörku.

sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 12:36

4 identicon

Mér það algjörlega eitt hvort menn  kalla Ólaf danskan  eða íslenskan. Hann er á  sinn hátt heimslistamaður. Mér  finnst hinsvegar vanmetakenndin sem  birtist í  þessum orðum Danmarks Radio vera broslega hallærisleg. "Danske vandfald !"

Eiður Guðnason (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband