27.6.2008 | 08:56
Danskir fossar !
Í fréttayfirliti danska sjónvarpsins í gær voru fossar Ólaf Elíassonar kynntir sem: "Danske vandfald i USA". Það var og !
![]() |
Fossar falla í Austurá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
aslaugas
-
adalheidur
-
annaeinars
-
skagstrendingur
-
baldher
-
baldurkr
-
kaffi
-
birgirorn
-
spiro
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
gisgis
-
elfarlogi
-
lillo
-
amadeus
-
gp
-
malmo
-
zeriaph
-
hallibjarna
-
rattati
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
haddih
-
ingama
-
jakobjonsson
-
rabelai
-
juliusvalsson
-
kje
-
andmenning
-
stinajohanns
-
krissiblo
-
ladyelin
-
lotta
-
mp3
-
noosus
-
martasmarta
-
hafstein
-
sigurfang
-
einherji
-
siggisig
-
steffy
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
svei
-
svp
-
saemi7
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
hallormur
-
toj
-
iceberg
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er Ólafur Dani, alveg á sama hátt og Leifur Eiríksson var Íslendingur. Hitt er svo annað mál að vatnið er væntanlega amerískt.
Matthías
Ár & síð, 27.6.2008 kl. 09:20
Ólafur á íslenskan föður og þýska móður eftir því sem ég kemst næst og fæddur í Danaríki,, svo að hvað er hann þá ???????? dani , íslendingur eða þjóðverji ???? spurning.''????????
ásthildur e (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 09:48
Glæsilegt! Þá vitum við að til eru danskir fossar einhvers staðar, því að ekki eru slík fyrirbæri finnanleg í Danmörku.
sleggjudómarinn (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 12:36
Mér það algjörlega eitt hvort menn kalla Ólaf danskan eða íslenskan. Hann er á sinn hátt heimslistamaður. Mér finnst hinsvegar vanmetakenndin sem birtist í þessum orðum Danmarks Radio vera broslega hallærisleg. "Danske vandfald !"
Eiður Guðnason (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.