13.4.2008 | 09:50
Ást á ensku
Einhverra hluta sýnist mér að konur í hópi vinstri grænna hafi sérstakt dálæti á ensku.
Ekki er langt síðan ritari flokksins Sóley Tómasdóttir sagði í Silfri Egils "Jæja, whatever". Nýlega sagði þingmaður VG Álfheiður Ingadóttir í sama þætti. "Ég segi nú bara: So what !" Í dag skrifar svo VG bloggarinn Jenný Anna; "Ég missti kúlið, ég er bara svona happígólökkí kona".
Kann einhver skýringu á þessari sérkennilegu málhelti ?
Athugasemdir
Þær vilja kannski taka upp ensku þó þær vilji ekki taka upp Evru !
Þorsteinn Sverrisson, 13.4.2008 kl. 10:11
Þetta kemur á óvart því þær vilja ekki miklar breytingar, en kanski vilja þær breyta um túngumál.
Kannski eru þetta konur með "markmið"
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 14.4.2008 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.