14.10.2007 | 10:59
Kjósa hvað?
Ýmsir skriffinnar á bloggsíðum hrópa nú hátt um að kjósa eigi að nýju til borgarstjórnar í Reykjavík. Þótt ekki sé ég lögfræðingur,þá veit ég ekki betur , en lögbundið sé að kosið sé til sveitarstjórna síðasta laugardag í maí (nema það sé laugardagur fyrir Hvítasunnu) á fjögurra ára fresti. Allt tal um nýjar kosningar er því út í hött, -- eða hvað ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.