Léleg fréttaţjónusta

 Af gömlum vana   les ég netútgáfur  China Daily og    People´s  Daily  eđa  Dagblađs  alţýđunnar. Undanfarna daga hef ég svipast um  eftir  fréttum af  heimsókn  forseta Íslands  til Kína, en ţar er hann skv. fréttum  í bođi  Hu Jintaos  Kínaforseta.Mér  hefur ekki tekist ađ  finna  staf um heimsókn forsetans.Kannski hefur ţađ fariđ  framhjá mér.  Hinsvegar er skilmerkilega frá ţví greint, ađ Hu Jintao forseti   hafi í  tengslum viđ Olympíuleika fatlađra átt  fund   međ  Timothy Shriver og Eunice Kennedy Shriver en  hún  átti frumkvćđiđ ađ Olympíuleikum  fatlađra.Ég verđ ađ segja  eins og  er, ađ mér  finnst ţetta léleg fréttaţjónusta hjá  Kínverjum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband