FLUGSKÝLISMÁL - ALGJÖR STORMUR Í VATNSGLASI

FLUGSKÝLISDYR - STORMUR Í VATNSGLASI

 Af fréttum í gćrkvöldi var ađ sjá, ađ flugskýliđ, sem Bandaríkjamenn   ćtla  ađ lappa upp á á Miđnesheiđinni, sé skýliđ, sem stendur andspćnis gömlu flugstöđinni. Ţađ var lengi kallađ Flotaflugskýliđ, Navy hangar. Sé ţetta rét,t ţá er skýliđ sextíu ára gamalt. Ég vann í vinnuflokki viđ byggingu ţess sumariđ 1955, ţegar rigndi alla daga, - eđa ţví sem nćst. Í vinnuflokknum voru kunnir menn, međal annarra  Jón Eiríksson, ţýskukennari og Magnús Thoroddsen, seinna hćstaréttardómari. Magnús var forkur duglegur, en byggingarvinnan átti ekki vel viđ Jón. Fleiri voru ţar,sem  ég man vart ađ nafngreina, Ćvar frá Blönduósi, og Óli frá Akureyri, auk bónda (?) úr Sćmundarhlíđ eđa Sléttuhlíđ.  Vinnuafliđ streymdi úr öllum landshlutum á Völlinn ţessi ár.  Ţá  sváfu einir fjórir eđa sex  verkamenn  í kojum í hálfgerđum kompum í löngum skálum og ekki minnist ég  kvartana. Viđ vorum fjórir  í herbergi,  aldrađur verkamađur  svo yngri menn , einn seinna  lćknir, annar flugstjóri í áratugi, sá ţriđji lenti í  fréttamennsku, pólitík og fleiru.

Ég var fimmtán ára ţetta sumar, sextán í nóvember um haustiđ. Ţurfti raunar reglunum samkvćmt ađ vera sextán ára til ađ mega vinna á Vellinum. Mađur fékk bćđi passa og  númer til  hengja utan á sig.  Velviljađur ráđningarstjóri hjá Sameinuđum verktökum leit viljandi fremur en óviljandi ekki mjög nákvćmlega á fćđingardaginn minn og vissi ađ blankur skólastrákur ţurfti vinnu. Hann ţekkti mig svolítiđ úr skátastarfi. Hugsa  alltaf hlýtt til hans síđan.

 Man ađ menn frá Vélsmiđjunni Héđni reistu  stálbogana og gengu eftir ţeim á toppnum sem vćru ţeir á stofugólfi. Fluttir voru inn tveir gríđarmiklir amerískir bómukranar á beltum til ađ reisa ţakbogana , hćstu kranar á Íslandi , enduđu held ég hjá Vitamálastjórn. Af gerđinni Lorain, minnir mig. Mikil verkfćri.

  Nú er allt vitlaust vegna ţess ađ breyta á dyrunum á flugskýlinu og  sinna eđlilegu viđhaldi innanhúss  og utan svo nýlegar  stélháar kafbátaleitarvélarnar komist ţar inn til nokkurrar ađhlynningar. Sennilega rúmast ein slík í skýlinu í senn. Svipuđ ađgerđ og gerđ var á  einu flugskýli  á Reykjavíkurflugvelli,  svo hćgt vćri í neyđ ađ stinga fyrstu ţotu Íslendinga Gullfaxa B-727, Flugfélags Íslands,   ţar inn í neyđ og  til eftirlits og lagfćringa.

 Ef einhvern tímann hefur átt viđ ađ tala um storm í vatnsglasi ţá á ţađ viđ um ţetta mál. Og VG sýnist vera ađ fara á límingunum. Úlfur, úlfur, herinn er ađ koma aftur !!!       Jafnvel er fariđ ađ nefna  Keflavíkurgöngur, ---  međ spurningarmerki ţó !  Kannski er ţetta umrćđuhefđin í hnotskurn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sćll, félagi. Ég var ađ sjálfsögđu á tánum í gćr, fór í stúdíó og söng 40 sekúndna úttekt á Stóra hermálinu inn. Síđustu 17 sekúndurnar má sjá og heyra á facebook-síđu minni og verđur spilađ í Virkum morgnum á eftir sem innlegg í ţađ ađ utanríkismálanefnd Alţingis geti áttađ sig á málinu.

Ég kenndi bandarískum hermönnum flug á Keflavíkurflugvelli sumariđ 1969 og man vel eftir ţessu flugskýli sem menn óttast ađ Pútín fari á límingunum útaf.

Ómar Ragnarsson, 11.2.2016 kl. 08:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband