Molar um málfar og miđla 1792

   

SEINT BRUGĐIST VIĐ

Fréttastofa Ríkisútvarpsins var lengi ađ taka viđ sér og skynja ađ í Evrópu eru ađ gerast mestu stórtíđindi og hörmungar seinni ára. Stöđ tvö var fljótari ađ átta sig.  Ţađ var ekki fyrr en á miđvikudag ađ fréttamađur Ríkisútvarps var kominn ţangađ sem atburđirnir voru ađ gerast í Evrópu og Ingólfur Bjarni Sigfússon stóđ og stendur ţar vel fyrir sínu. En ţađ ber ekki vott um góđa stjórnun eđa gott fréttamat ađ bregđast ekki fyrr viđ.

 

AĐ KAUPA – AĐ VERSLA

 Fyrirsagnasmiđum Kjarnans er ekki ljós merkingarmunur sagnanna ađ kaupa og ađ versla. Erlendir fjárfestar versla enn meira af ríkisskuldabréfum, sagđi í fyrirsögn á fimmtudag (10.09.2015.) Í upphafi fréttarinnar er hinsvegar réttilega sagt: ,,Erlendir fjárfestar héldu áfram ađ kaupa innlend ríkisskuldabréf í síđasta mánuđi. http://kjarninn.is/2015/09/erlendir-fjarfestar-versla-enn-meira-af-rikisskuldabrefum/

 

AĐ STÍGA Á STOKK

Í ţćtti um bókmenntahátíđ í Reykjavík, sem endurtekinn var í Ríkisútvarpinu ađfaranótt fimmtudags (10. 09.2015) var sagt frá ţví ađ Ţóra Einarsdóttir söngkona mundi ţar stíga á stokk. Ţóra ćtlađi ađ koma fram á hátíđinni og syngja. Hún ćtlađi ekki ađ stíga á stokk og strengja heit. – Málfarsráđunautur ţarf enn ađ brýna fyrir dagskrárgerđarfólki ađ fara rétt međ ţetta orđtak.

 

HÁLFNÓTAN

Hálfnótan í umsjón Arndísar Bjarkar Ásgeirsdóttur á Rás eitt á morgnana á virkum dögum er fín viđbót viđ morgunútvarpiđ. Ţátturinn mćtti ađ skađlausu vera lengri. Ţađ voru óskiljanleg mistök ađ vera međ sama langa ţáttinn samtímis á báđum rásum. Ţetta er góđ breyting.

 

AFTUR OG AFTUR

 Aftur og aftur eru fréttir Ríkissjónvarps fluttar til og Kastljós fellt niđur vegna boltaleikja, sem nćgur sómi vćri sýndur međ ţví ađ sýna ţá á íţróttarásinni, sem svo er nefnd.

Viđ áhorfendur erum sjálfsagt nokkuđ margir, sem sýnist ađ íţróttastjóri Ríkisútvarpsins sé orđinn nćsta einráđur um dagskrána. Stjórni ţví hvenćr fréttir eru fluttar frá sínum fasta stađ í dagskránni og hvenćr Kastljósiđ er fellt niđur. Ţannig á ţađ ekki ađ vera. Og er nú nóg sagt ađ sinni. Ţykir ýmsum líklega ađ mikiđ sé nöldrađ, en Molaskrifari ţykist ţó vera sjálfum sér samkvćmur í ţessum efnum!

 

TIL LESENDA

Ţeir lesendur, sem vilja senda mér tölvupóst eru beđnir ađ nota póstfangiđ eidurgudnason@gmail.com Eđa einkaskilabođ á fésbók.

 

Fyrirvari: Athugasemdir frá öđrum á ţessari síđu eru á ţeirra ábyrgđ.

Síđuskrifari áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja dónaleg eđa meiđandi ummćli, nafnlausar athugasemdir eđa athugasemdir undir dulnefni. Lesendabréf eru vel ţegin. Bréfritarar eru beđnir ađ taka fram hvort birta megi bréf, eđa ábendingar ţeirra, undir nafni, - ESG

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband