Molar um málfar og miđla 1600

 Ţađ var eitt og annađ athugavert viđ málfar i  eftirfarandi frétt af vef Ríkisútvarpsins (22.10.2014) um deilur vegna skipsins Fernöndu sem eldur kom upp í fyrir um ári. Landhelgisgćslan bjargađi áhöfninni frćkilega  og skipiđ var dregiđ til hafnar. Ţađ var síđan bútađ niđur í brotajárn. http://www.ruv.is/frett/faer-ekki-130-milljonir-vegna-fernondu

Fréttin var lesin í seinni fréttum sjónvarps á miđvikudagskvöld.

Sagt var:,-  ,,,mörgum tugum lítra af olíu var dćlt úr ţví”. Rangt. Olíumagniđ var margfalt meira. Fram kom á fréttavef Ríkisútvarpsins í byrjun nóvember í fyrra ađ um 100 tonn af olíu vćru enn í tönkum skipsins. Sagt var ađ máliđ vćri ,, nú statt hjá lögfrćđingum Landhelgisgćslunnar”. Statt hjá lögfrćđingum? Lögfrćđingar Landhelgisgćslunnar fjalla nú um máliđ. Loks var talađ um ,,björgunarlaun vegna skipsverjanna ellefu”. Orđiđ skipsverji kannast Molaskrifari ekki viđ. Orđiđ skipsmađur hefur hann hinsvegar heyrt notađ um skipverja. Fjölmennasta fréttastofa landsins  á ađ  vanda betur til verka.

 

Hógvćrt samtal Jóhannesar Kr. Kristjánssonar viđ Landspítalafólk í Kastljósi á miđvikudagskvöld 22.10.2014) var hrollvekjandi. Ekki voru ţó notuđ stóru orđin, en alvara málsins komst vel til skila. Mörgum hefur áreiđanlega veriđ brugđiđ. Svo tala menn í alvöru um ađ eyđileggja verđmćtt samgöngumannvirki sem Reykjavíkurflugvöllur er til ađ fullnćgja duttlungum skammsýnna stjórnmálamanna í Reykjavík. Viđ gerum ekki hvort tveggja í senn ađ byggja nýjan Landspítala og gera nýjan flugvöll. Viđ höfum ekki ráđ á ţví. Valiđ ćtti ekki ađ vera erfitt.

Landspítalamálinu var svo vel fylgt eftir í Kastljósi gćrkvöldsins. Viđmót Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans hćfđi alvöru málsins. Stóryrđalaust gerđi hann okkur ljósa alvöru málsins og kurteislega brást hann viđ illa ígrunduđum og allt ađ ţví dónalegum fullyrđingum Vigdísar Hauksdóttur formanns fjárlaganefndar. Takk Jóhannes Kr. Takk Kastljós.

 

Rafn vitnar í fréttavefinn visir.is (23.10.2014), en ţar segir: ,,Fyrsti bíllinn sem Jaguar/Land Rover framleiđir í verksmiđjunni er Range Rover Evoque, en einn fimmti af hverjum framleiddum slíkum bíl selst nú í Kína. Kína er stćrsti markađur fyrir Jaguar/Land Rover bíla og ţar seljast nú yfir 100.000 bílar á ári.” Rafn spyr: ,, Vćri ekki heppilegra ađ selja fimmta hvern bíl í Kína, fremur en láta Kínverja kaupa fimmtung hvers einasta bíls? Vćntanlega ţarf nú ađ semja viđ Kínverja um afnot af hinum 80% hlutnum í hverjum bíl, nema Kínverjar endurselji fimmtung sinn”. Molaskrifari ţakkar Rafni bréfiđ. Von er ađ spurt sé. Sjá: http://www.visir.is/range-rover-framleiddur-i-kina/article/2014141029512

Molaskrifara ţykir jafnan vćnt um ţađ, ţegar honum eru ţökkuđ Molaskrifin eđa vinsamlega ađ ţeim vikiđ. Ţađ var gert í Staksteinum Morgunblađsins á ţriđjudag (21.10.2014). Hefur ţó ekki alltaf veriđ fariđ mjúkum höndum um málfar í Morgunblađinu í ţessum Molum. Molaskrifari ţakkar fyrir sig.

 

Nćstu Molar á mánudag.

 

Fyrirvari: Athugasemdir frá öđrum á ţessari síđu eru á ţeirra ábyrgđ.

Síđuskrifari áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja dónaleg eđa meiđandi ummćli, nafnlausar athugasemdir eđa athugasemdir undir dulnefni. Lesendabréf eru vel ţegin. Bréfritarar eru beđnir ađ taka fram hvort birta megi bréf, eđa ábendingar ţeirra, undir nafni, - ESG

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband