Biðji þjóðina afsökunar

  Það er ekki nóg að þessir þingmenn biðji Illuga Gunnarsson afsökunar. Þeir eiga  að biðja þjóðina afsökunar á framkomu sinni í  sal Alþingis.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Eiður. Ég er eiginlega ekki hissa á þessum gjörðum Björns Vals og Lúðvíks.

Eftir að hafa fylgst með pólitík frá því að verðbréfablekkingar-kerfi heimsbakaræningjanna féll árið 2008, þá er eiginlega stórfurðulegt að ekki hafi fleiri þingmenn risið upp og mótmælt spilltri stjórnsýslu heimsins.

Það er kominn tími til að allir þingmenn allra flokka hegði sér eins og villikettir með ríka réttlætiskennd. Það breytist ekkert fyrr en hver og einn berjist fyrir réttæti á sinn friðsamlega hátt.

Við mæðurnar höfum víst ekki staðið okkur í að ala upp gagnrýna hugsun og hegðun hjá börnunum okkar. Skömmin er því okkar gamlingjanna, sem gleymdum að gagnrýna til gagns og góðs. Við gleymdum að rýna til gagns!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.12.2012 kl. 19:45

2 identicon

Er nú rányrkja þeirra sem ekki kunnu með frelsið að fara, okkur gamlingjonum að kenna. Neita því alfarið . Samspillingin setti hér allt á hausinn með sýnum útrásardelum og fjölmiðlastjæorn Setti upp skóla, td. Háskólann á Bifröst gagngert til að kenna krökkunum að stela og stela sem mest. þangað streymdi ungþjóðin í von um Beverli Hillibillis líf eftir snartekinn gróða.

Kári (IP-tala skráð) 2.12.2012 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband