27.3.2011 | 12:24
Molar um málfar og miđla 568
Molaskrifari stóđst ekki mátiđ og sendi stutt tölvubréf í sunnudagsţátt Sirrýjar á Rás tvö (27.03.2011) ţar sem útvarpsstjóri og dagskrárstjóri sátu fyrir svörum. Vel var tekiđ í ábendingu um ađ orđin tax free í fjölmörgum auglýsingumvćru ekki lýtalaus íslenska. Hinsvegar voru bćđi útvarpsstjóri og dagskrárstjóri mjög ánćgđ međ enskuskotiđ leikaraslúđur um misfrćga leikara sem óđamála kona hellir yfir hlustendur á föstudagsmorgnum á Rás tvö. Ef auglýsingar eiga ađ vera á lýtalausu íslensku máli, á ţá ekki ţađ sama gilda um annađ efni í Ríkisútvarpinu? Ţessir ţćttir eru býsna langt frá ţví vera á vönduđu mál. En útvarpsstjóra og dagskrárstjóra fannst báđum ţetta vera gott útvarpsefni. Ţađ fannst Molaskrifar ótrúlegt heyra
Annars var gaman ađ heyra hve margir lýstu svipuđum skođunum og Molaskrifari hefur viđrađ hér um kvikmyndaval Ríkissjónvarpsins um helgar.
Í fréttum Stöđvar tvö (26.03.2011) var sagt frá eiturlyfjasmyglinu, sem Morgunblađiđ hafđi greint frá ţá um morguninn. Í fréttinni tók fréttamađur svo til orđa: ... en konan hefur ekki komiđ viđ sögu lögreglu af neinu viti áđur... Ekki komiđ viđ sögu lögreglunnar af neinu viti! Ţađ er ţá líklega bara stórglćpamenn, sem koma viđ sögu lögreglunnar af einhverju viti,- eđa hvađ?
Lést eftir ađ hann varđ úti í Reykjavík, var skrifađ á visir.is (26.03.2011) Ţetta var reyndar leiđrétt og ţá stóđ: Varđ úti í Reykjavík, sem er rétt orđalag.
Merkilegt ađ fréttastofu Ríkisútvarpsins skuli hafa ţótt ţađ stórfrétt, ađ Ţorvaldur Gylfason, - međ fullri virđingu fyrir honum, - skuli ćtla ađ taka sćti í svokölluđu stjórnlagaráđi. Ţetta var fyrsta frétt í ađalkvöldfréttatíma Ríkisútvarpsins á laugardagskvöld (26.03.2011).
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.