Molar um málfar og miđla 522

  Enn eitt  dćmiđ um villandi fréttaflutning Morgunblađsins  var  á mbl.is (05.02.2011). Ţar sagđi í  myndatexta: Vilja ţjóđaratkvćđi. Yfir var mynd  af ţeim Bjarna  Benediktssyni og Kristjáni Ţór  Júlíussyni  ţar sem ţeir héldust í hendur og  fögnuđu  sigri. Í fréttinni kom fram, ađ  Kristján Ţór   var fylgjandi ţjóđaratkvćđagreiđslu  en Bjarni Benediktsson vildi ekki útiloka ţjóđaratkvćđagreiđslu. Hálfsannleikur. Morgunblađiđ  svífst nú einskis, ef ţađ er taliđ málstađnum til framdráttar. Sama lögmál  gilti í hinu gamla málgagni kommúnista, Ţjóđviljanum. Ómerkileg vinnubrögđ.

 Hinar heiftarlegu og forsćmislausu  árásir Morgunblađsins á formann Sjálfstćđisflkokksins  fóru ađ mestu  framhjá  Ríkissjónvarpinu í gćrkveldi (04.02.2011). Í Kastljósi var hinsvegar  ítarleg umfjöllun um landnámshćnur og ágćti ţeirra.

 Keyrđi ölvuđ á Klapparstíg, sagđi í  fyrirsögn á mbl.is (04.02.2011). Ţađ  hefur ađ líkindum veriđ  harđur árekstur ! Skyldi Klapparstígur hafa beyglast?

Fréttavefurinn visir.is (04.02.2011): Lögreglan sagđi í samtali viđ Vísi fyrr í kvöld ađ engin stórkostleg óhöpp hefđu orđiđ ţrátt fyrir ófćrđina.  Stórkostleg óhöpp?  Líklega var átt viđ alvarleg óhöpp.
Hvađ lesum viđ nćst? Stórkostlegt slys ?

 Heimsmeistaramót var framhaldiđ ... sagđi íţróttafréttamađur Ríkissjónvarpsins (04.02.2011). Ţađ er eins og  ţađ hvarfli ekki ađ ráđamönnum í  Efstaleiti ađ  reyna ađ bćta málfar í íţróttafréttum Ríkisútvarpsins.

  Barnabarn  konunnar, sem lést fyrir tíu árum, en fékk áfram greiđslur frá  Tryggingastofnun  ríkisins, skrifar grein í Fréttablađiđ (04.02.2011). Í greininni er fréttaflutningur  Ríkisútvarpsins af málinu gagnrýndur. Undir ţá gagnrýni tekur  Molaskrifari. Fréttastofa ríkisins féll á enn einu  prófinu.  Birting  nafns  konu,  sem lést fyrir tíu árum var ástćđulaus. Enn ástćđulausara  var ađ tengja  konuna viđ   skáldsöguna  Djöflaeyjuna. Ţetta   eru ámćlisverđ og afar einkennileg vinnubrögđ. Hvernig í ósköpunum kom ţađ fréttinni viđ ađ konan  vćri   fyrirmynd  persónu í skáldsögu?   Enn eitt dćmiđ  um dómgreindarskortinn og stjórnleysiđ í Efstaleiti.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Ingvarsdóttir Gustafsson

Ég er sćnskur ríkisborgari en flutti heim aftir 40 ár í Svíţjóđ. Á hvverju ári verđ ég

ađ sýna mig  í sćnska sendiráđinu til ađ sýn a ađ ég sé á lífi.

Mér finnst ţetta alltílagi .

Björg Ingvarsdóttir Gustafsson, 5.2.2011 kl. 12:30

2 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

 Rétt, Björg. Ţetta er ekkert flókiđ.

Eiđur Svanberg Guđnason, 5.2.2011 kl. 15:53

3 identicon

Eiđur

Hefđir ţú haft fyrir ţví ađ fletta upp orđinu stórkostlegur í orđabók hefđirđu líklegast séđ ađ orđiđ má nota í sambandi viđ eitthvađ gífurlegt, sb. stórkostleg vandrćđi.

Kveđja

Hlynur Gíslason (IP-tala skráđ) 6.2.2011 kl. 17:59

4 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

Mín máltilfinning er á ţá lund  , Hlynur, ađ ţađ sé  allt  í lagi ađ tala um stórkostleg vandrćđi. Ekki stórkostlegt slys.

Eiđur Svanberg Guđnason, 6.2.2011 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband