Molar um málfar og miđla 480

Fréttamönnum Ríkisútvarps  fannst ţađ  fréttnćmt,  ađ sendiráđ Bandaríkjanna á Íslandi  skyldi fylgjast međ mönnum og málefnum og  ekki síst  stjórnmálahorfum og ţróun á Íslandi. Ţađ er  hlutverk sendiráđa ađ  vera  augu og eyru lands síns í gistiríkinu. „Afla upplýsinga" sagđi Jón Baldvin fyrrverandi utanríkisráđherra og sendiherra í Bandaríkjunum  í Ríkisútvarpinu (06.12.2012) 

 Sendiherrar Íslands   sendu til skamms tíma, og gera líklega enn, skýrslur ársfjórđungslega   til   utanríkisráđuneytisins í Reykjavík um  stjórnmál og  efnahagsmál í gistiríkinu. Ekki fer  hjá ţví ađ í slíkum skýrslum sé  vikiđ ađ samtölum viđ   nafngreinda   einstaklinga   stjórnmálamenn og frammámenn í atvinnulífi og lagt mat á menn og málefni. Umfjöllun  Ríkisútvarpsins um skýrslur bandaríska  sendiráđsins í Reykjavík  hefur  á stundum   veriđ einfeldningsleg , barnaleg og ekki boriđ vott um djúpstćđa ţekkingu. Svo var Jón Baldvin sagđur  sendiherra Bandaríkjanna (!) í morgunútvarpi  Rásar tvö (06.12.2010). Engum datt í hug ađ leiđrétta. Sama kurteisin viđ hlustendur.

  Sagt var í morgunútvarpi Rásar tvö (06.12.2010), ađ Kínverjar hefđu  stundađ iđnađarnjósnir á Íslandi. Hiđ rétta er ađ  starfsmenn bandaríska  sendiráđsins á Íslandi  hafa haldiđ ţessu fram. Ekkert slíkt  liggur  fyrir  eđa  hefur veriđ  sannađ. Hér er ekki veriđ ađ bera blak af Kínverjum, heldur  einungis  benda á ađ enginn er sekur fyrr en sekt  er sönnuđ. Í ţessu máli hefur  sekt ekki veriđ sönnuđ. Fjölmiđlamenn eru ekki dómarar í sakamálum.

Ţađ fer hrađvaxandi um ţessar mundir, ađ ung börn séu látin lesa auglýsingatexta. Ekki er gulltryggt ađ börnin  skilji alltaf ţann texta ,sem  ţeim er  gert ađ fara međ.  Hvađ segir Umbođsmađur barna?  Hvađ segir  Barnaverndarstofa?

Í auglýsingaflóđinu ţessa dagana eru fjölmargar nýjar auglýsingar í  sjónvarpi. Ţćr eru auđvitađ  misjafnar   ađ gćđum. Malt og  appelsín auglýsingar Ölgerđarinnar eru  fínar.Appelsín  auglýsing  Vífilfells  er slök. Nú  ćtti Ölgerđin ađ  birta stutta auglýsingu: Mynd af appelsínflösku og segja, - Varist eftirlíkingar !

  Ein versta  sjónvarpsauglýsingin, sem Molaskrifari hefur lengi séđ, er um bók, sem  Molaskrifara sýndist heita Vax-in. En ţađ getur ţó varla  veriđ  bókartitill. Molaskrifara hlýtur ađ hafa missýnst.  Ţar er  sagt:  Vilt ţú  vita hvađ klćđir ţínu vaxtarlagi ?  Ömurlegt.  Ţađ er eins og allar síur, allt  eftirlit,  öll gagnrýni  sé horfin ađ ţví er varđar  auglýsingar í Ríkisútvarpinu. Ţar má allt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Umfjöllun  Ríkisútvarpsins um skýrslur bandaríska  sendiráđsins í reykjavíki  hefur  á stundum   veriđ einfeldningsleg , barnaleg og ekki boriđ vott um djúpstćđa ţekkingu. Svo var Jón Baldvin var sagđur  sendiherra Bandaríkjanna"......

Er ţetta nú alveg nógu vandađ..??

Heldur engin "komma" í setningunni á undan ţessum tveimur....??

Snćbjřrn Bjornsson Birnir (IP-tala skráđ) 8.12.2010 kl. 09:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband