Molar um málfar og miđla 433

   Markiđ hefđi ekki ađ telja vegna rangstöđu,var sagt í íţróttafréttum Stöđvar tvö (17.10.2010). Betra hefđi veriđ: Markiđ var ógilt vegna rangstöđu.  Í sama  fréttatíma var sagt um tiltekinn leikmann: .... lék á öll hljóđfćrin og skorađi  tvö mörk. Hverskonar rugl er ţetta eiginlega?  Lék á öll hljóđfćrin ???

 Í fréttatíma Stöđvar tvö (17.10.2010) var sagt ađ  tíđni krabbameins vćri algengara...Molaskrifari hefđi  taliđ eđlilegra ađ segja  ađ tíđnin vćri hćrri  (sbr. hátíđni) eđa  meiri.

Nokkur  gömul og  gild orđ hafa öđlast  alveg  nýja merkingu í munni ungmenna. Ógeđslega  skemmtilegt  merkir mjög skemmtilegt og  sjúklega gott merkir  afar  gott. Eins  er talađ um eitthvađ  sé  fáránlega skemmtilegt, mjög skemmtilegt.  Dćmi um ţetta heyrđust reyndar í sömu setningunni hjá  viđmćlanda fréttamanns í fréttatíma  Ríkissjónvarps (17.10.2010)  Viđ ţessu  er ósköp lítiđ ađ segja. Ţessi ţróun er orđin stađreynd  fyrir  löngu.

  Útvarpsţáttur ţeirra Berglindar Baldursdóttur og Ásgríms Angantýssonar (16.10.2010)  ţar sem  rifjuđ var upp umfjöllun í Ríkisútvarpinu um daglegt mál  var fróđlegur um margt.  Óţarft var ţó ađ gera lítiđ úr  ţeim ágćta  frćđimanni  prófessor Halldóri Halldórssyni. Samúđin međ  hinni  svokölluđu reiđareksstefnu fór ekki dult.  Hún virđist  nú vera hin opinbera málstefna Ríkisútvarpsins.

  Molaskrifari horfđi á endursýningu heimildarmyndar  Hans Kristjáns Árnasonar  um Holger Cahill eđa Svein Kristján Bjarnarson, Vestur Íslending,sem átti sér ćvintýralegt lífshlaup. Áhugaverđ mynd og  ágćtlega gerđ,- samhengi ţó  svolítiđ ábótavant á  stöku stađ. Margt er ósagt, sýnt og skrifađ  af  sögu landa vorra í Vesturheimi.

  Rétt er ađ ljúka ţessum Molum međ tilvitnun í grein eftir Helga Hálfdanarson úr Morgunblađinu  23. febrúar 1977. Helgi segir ţar:  „Ţađ varđar ađ sjálfsögđu  viđ lög  ađ vinna spjöll á landi voru, hvort heldur spillt er nytjagćđum ţess eđa náttúrufegurđ. Hinsvegar getur víst hver sem er unniđ hvađa skemmdarverk sem vera skal á móđurmálinu óátaliđ, enda ţótt  ţar sé í húfi vor  dýrmćtasta eign."AegissidaDSCN3726 

Es: Svo er hún alveg ćgileg ţessi Ćgisíđa! Skilti viđ gangstíg í Reykjavík. Molaskrifara finnst ađ gatan ćtti ađ heita Ćgissíđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband