5.10.2010 | 08:31
Molar um málfar og miđla 423
Molaskrifari hélt, ađ sér hefđi misheyrst, ţegar fréttamađur Ríkissjónvarps (04.10.2010) spurđi forsćtisráđherra hvort hún vildi ekki stíga fram á svalir Alţingishússins og ávarpa mannfjöldann á Austurvelli? Fréttamađur hefđi alveg eins getađ sagt: Má ekki bjóđa ţér út á svalirnar svo ţú geti fengiđ golfkúlur og grjót í hausinn, - svona í tilefni dagsins ? Ţetta var út úr kú. Eins og venjulega eyđilögđu smáhópar skrílmenna mótmćli friđsamra borgara og ollu milljóna tjóni, sem skattgreiđendur borga. Lögreglan á heiđur skilinn svo og allir ţeir sem fóru međ friđi um Austurvöll.
Ófriđsamt haust, sagđi prófessor í stjórnmálafrćđi, réttilega. Fréttamađur Ríkissjónvarps talađi hinsvegar um ófriđarsamt haust, sem Molaskrifara finnst lakara.
Tveir fréttamenn Ríkissjónvarpsins töluđu um ađ fleiri ţúsund manns hefđu mótmćlt á Austurvelli (04.10.2010). Fleiri en hvađ? Ţeir áttu viđ ađ mörg ţúsund manns, eđa ţúsundir manna hefđu mótmćlt á Austurvelli í kvöld. Ţetta hefur svo sem veriđ nefnt hér áđur. Ţađ er gamall ósiđur ađ tala um fleiri ţúsund ţegar átt er viđ mörg ţúsund.
Rugliđ í Útvarpi Sögu á sér engin takmörk. Ţar er aftur og aftur talađ um ađ forseti Íslands eigi ađ rjúfa ţing og bođa til kosninga. Ţingrofsvaldiđ er ekki í höndum forseta, - sem betur fer. Líklega hefđi núverandi forseti ekkert á móti ţví ađ hafa ţann rétt. Í lýđveldi hefur forsetinn ekki ţennan rétt, -- sem betur fer.
Molaskrifari stenst ekki mátiđ ađ birta ţennan snilldartexta úr dv.is (04.10.2010): Jórunn er varaţingkona Atla Gíslasonar og var viđstödd ţingsetninguna. Hún er einnig ólétt. Ţađ var og !
Of margar af ţeim rćđum,sem Molaskrifari hlýddi á frá Alţingi í kvöld (04.10.2010) voru innihaldslaust lýđskrum og upphrópanir. Ţví miđur.
Athugasemdir
Mótmćlin voru ekki neitt eyđilögđ af neinum.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.10.2010 kl. 19:29
Sćll Eiđur.
Ţessa klausu gaf ađ líta á vef Morgunblađsins:
Húsari. (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 20:11
Helgi Seljan átti frábćr viđtöl viđ mótmćlendur á Austurvelli í Kastljósţćtti kvöldsins. Náđi ótrúlega skýrri og sannfćrandi mynd af umkomuleysi mótmćlenda. Lífgađi hressilega upp á bragđdaufan ţátt. Ólíkur hinu svartklćdda Kastljósfólki sem helst minnir á leikendur í stjörnustríđsleik, fólki sem er í litlu jarđsambandi viđ hinn venjulega alţýđumann. Fórnarkostnađur sem af mótmćlum hlýst er ekki mikill ef hann skilar okkur öruggara og réttlátara samfélagi. Ţátturinn Návígi var einnig góđur.
--
Sigurđur Rafn (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 22:20
Ţáttur Ţórhalls var fínn.Málefnalegur og á nótum skynseminnar En Helga ţáttur í Kastljósi skelfilegur, algjör andstćđam snerist eingöngu um ađ fá fram „hasar".
Eiđur (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.