Molar um málfar og miđla 304

  Mjög orkar ţađ tvímćlis, ţegar Ríkisútvarpiđ lćtur  fólk flytja okkur tónlistarfréttir (hádegi 13.05.2010),  sem kann ekki ađ bera fram nafn hins kunna tékkneska tónskálds Antonins Dvoráks (1841 - 1901) Einhver á  tónlistardeildinni hlýtur ađ geta kennt  fréttamönnum ađ bera  fram nöfn ţekktustu tónskálda heimsins.

 Samsetta myndin af Hreiđari Má Sigurđssyni í fangabúningi, sem Stöđ  tvö  birti í fréttum (13.05.2010) er nýtt met í  sóđablađamennsku hjá  Stöđ tvö. Ţessi myndbirting  ber ekki bara vott um dómgreindarleysi  heldur sjaldgćfan ritstjórnarlegan subbuskap.

 „...enda hafi gríđarlegt tjón veriđ framiđ gagnvart íslenskum neytendum", sagđi  fréttaţulur Stöđvar tvö í kvöldfréttum (13.05.2010).  Ţađ er rangt ađ tala um „ađ fremja tjón" . Tjón verđur, eđa  eitthvađ eđa einhver veldur  tjóni. Hér hefđi mátt segja, ađ íslenskir  neytendur hefđu orđiđ fyrir gríđarlegu tjóni. Máltilfinning er  ekki sterkasta hliđ ţeirra á  Stöđ tvö.

  Molaskrifara ţykir  líklegt ađ margir hafi  sperrt eyrun ţegar hćstaréttarlögmađur sagđi (13.05.2010)  ađ Jón Ásgeir Jóhannesson vćri eignalaus mađur. Hver trúir ţví? Hvert fóru allir aurarnir ? Og svo talar  annar bankabófinn um „rannsóknargeggjun". Ţađ vantar ekki kjaftinn á keiluna, eins og ţar stendur.

  Aldrei fellir Molaskrifari sig viđ orđatiltćkiđ, ađ vera á tánum í merkingunni ađ vera á varđbergi. Slćmt ţótti honum ađ heyra  dómsmálaráđherra  landsins tvísegja ţetta í stuttu  viđtaliđ (RÚV 14.05.2010)

   Í fyrirsögn í Morgunblađinu (14.05.2010) segir: Sleitulaust öskufall.  Ţetta er vissulega ekki  rangt, en fallegra hefđi Molaskrifara ţótt ađ  segja: Linnulaust öskufall.

   Beygingakerfi tungunnar á í vök ađ verjast. Eftirfarandi eru úr auglýsingu í Fréttablađinu (14.05.2010) Leitum eftir starfsfólki í veitingarsal (Svo!) og vanan matreiđslumann í allt sumar. Ţađ vćri til bóta  ađ prófarkalesa  auglýsingar.

Alţjóđlegt dömp, segir í fyrirsögn í Fréttablađinu (14.05.2010). Ljótt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég sá reyndar ekki téđa samsettu mynd á Stöđ 2. en hver mađur er saklaus uns sekt hans er sönnuđ. ţađ á jafnt viđ um Hreiđar Má sem ađra.

enhvađ varđar málfariđ... http://www.youtube.com/watch?v=kQxWFRmOYY8

Brjánn Guđjónsson, 14.5.2010 kl. 19:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband