Molar um málfar og miđla 1737

Rafn skrifađi (16.06.2015) um frétt á mbl.is: ,,Samkvćmt fyrirsögninni hér fyrir neđan hafa tveir (eđa fleiri) misst útlim. Ég get séđ fyrir mér, ađ einn missi útlimi, en ekki ađ fleiri missi útlim, nema Ţetta hafi veriđ Síamstvíburar.”

 Er­lent | mbl | 15.6.2015 | 12:23

Misstu út­lim eft­ir há­karla­árás.- Molaskrifari ţakkar bréfiđ. Sjá: http://www.mbl.is/frettir/erlent/2015/06/15/misstu_utlim_eftir_hakarlaaras/

 

Í fréttum Stöđvar tvö á föstudag (12.06.2015) stóđ fréttamađur viđ stjórnarráđshúsiđ viđ Lćkjartorg og sagđi: ,, Ríkisstjórnin kom saman til fundar hér í stjórnarráđinu ....” . Stjórnarráđshúsiđ er ekki stjórnarráđiđ. Stjórnarráđiđ er samheiti yfir öll ráđuneytin. Ţetta er ekkert flókiđ en vefst ansi oft fyrir mönnum, - jafnvel reyndum mönnum. – Í Morgunblađinu í dag (18.06.2015) er greint frá ţví í frétt á bls. 2 ađ búiđ sé ađ merkja stjórnarráđshúsiđ. Ţađ er gott framtak og tímabćrt. Fleiri fréttamönnum tekst ţá ef til vill ađ hafa heiti hússins rétt í framtíđinni. Fréttinni fylgja tvćr myndir. Á myndunum eru karl og kona. Ţau eru ekki nafngreind. Ţađ hefđi blađiđ ţó átt ađ gera. Vinnuregla í góđri blađamennsku.

 

Í frétt í Morgunblađinu (12.06.2015) var sagt ađ samtal verđi tekiđ viđ foreldrasamfélagiđ. Hefđi ekki veriđ einfaldara ađ segja ađ rćđa ćtti viđ foreldra?

Í sama blađi sama dag er fyrirsögnin: Bankar láni í sömu mynt og innkoma. Ekki finnst Molaskrifara ţetta vera vel orđađ eđa vera fyrirsögn til fyrirmyndar.

 

Međan Molaskrifari sat á biđstofu heilsugćslustöđvar á Suđurlandi í liđinni viku las hann gamla Viku, - frá í mars. Ţar voru áhugaverđar mataruppskriftir, en skrifari hefur lengi haft lúmskt gaman af ţví ađ lesa mataruppskriftir  Í sömu uppskriftinni var tvívegis talađ um feit hvítlauksrif! Ţetta hefur svo sem sést áđur. Á dönsku er et fed hvidlög, einn hvítlauksgeiri, eđa rif, á ensku: clove (of garlic) . Ţađ er ekkert til sem heitir feitur hvítlaukur!

 

Í fréttum (12.06.2015) talađi ráđherra um ađ forđa afleiđingum verkfalla. Ekki vel ađ orđi komist. Betra hefđi veriđ til dćmis ađ tala um ađ draga úr afleiđingum verkfalla. Í sama fréttatíma var enn einu sinni talađ um ađ draga sér fé, í stađ ţess ađ draga sér fé, - ástunda fjárdrátt. Ţetta var ađ líkindum í tíu fréttum ađ kvöldi föstudags, en ekki gat Molaskrifari sannreynt ţađ ţví fréttatíminn er ekki ađgengilegur í vef Ríkisútvarpsins.

 

Ć algegngara er, og hefur oft veriđ nefnt hér, ađ heyra talađ um ađ hafa gaman, í merkingunni ađ skemmta sér. Ţetta orđalag var til dćmis notađ í fréttum Ríkissjónvarps sl. laugardag (13.06.2015) Í sama fréttatíma var Thorbjörn Jagland kynntur til sögu sem fyrrverandi utanríkisráđherra Noregs. Hefđi ekki veriđ eđlilegra ađ kynna hann sem fyrrverandi forsćtisráđherra Noregs, ţótt hann hafi vissulega einnig gegnt embćtti utanríkisráđherra?

 

 Í hádegisfréttum Bylgjunnar (14.06.2015) Var sagt frá líkamsárás í miđbć Reykjavíkur; árás á mann, sem lá liggjandi. Ţađ var og.

 

 Oftar en einu sinni ađ undanförnu hefur heyrst talađ um sólskinsveđur í fréttum. Dugar ekki ađ tala um sólskin?

 

Fyrirvari: Athugasemdir frá öđrum á ţessari síđu eru á ţeirra ábyrgđ.

Síđuskrifari áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja dónaleg eđa meiđandi ummćli, nafnlausar athugasemdir eđa athugasemdir undir dulnefni. Lesendabréf eru vel ţegin. Bréfritarar eru beđnir ađ taka fram hvort birta megi bréf, eđa ábendingar ţeirra, undir nafni, - ESG

 

 

 


Bloggfćrslur 18. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband