Molar um málfar og miđla 1854

FALLAFĆLNI

Stundum er eins og fréttaskrifarar séu hrćddir viđ fallbeygingar. Fallafćlnir.  Í hádegisfréttum Bylgjunnar á Ţorláksmessu (23.12.2015) var sagt ,, ...vegna innlimun ţeirra á Krímskaga ...” Vegna innlimunar hefđi ţetta átt ađ vera.

Annađ dćmi úr fréttum Ríkisútvarpsins (26.12.2015) ,, .... ţá var Melissa Chan fréttamađur Al jazeera gert ađ fara úr landi.”Sama sagan. Fréttamanni var gert ađ fara úr landi.

 

UNDARLEGT FRÉTTAMAT

 Stundum verđur gamall fréttamađur hissa á fréttamati fréttastofu Ríkisútvarpsins. Til dćmis  á sunnudagskvöld, ţriđja í jólum (27.12.2015). Ţá var fyrsta frétt bćđi í útvarpi og sjónvarpi um mygluskemmdir í blokkaríbúđ á ótilteknum stađ í Reykjavík. Viđtal fylgdi viđ lögmann, sem á hlut á máli. Fyrr má nú vera fréttaleysiđ, ef ţetta var taliđ ţess virđi ađ vera á oddinum bćđi í útvarpi og sjónvarpi. Hvađ réđi ţessu undarlega mat?

 

EFTIRMÁL – EFTIRMÁLI

Oft hefur veriđ ađ ţví vikiđ hér hvernig menn rugla saman eftirmála,stuttum kafla í lok bókar, skýringu, og eftirmálum, afleiđingum einhvers. Ísama fréttatíma Bylgjunnar og vitnađ var til hér ađ ofan var sagt á ţessa leiđ: ,, Ţannig ađ ţú heldur ţá ađ eftirmáli ţessa máls sé alls ekki lokiđ”. Betra hefđi veriđ: ,, Ţannig ađ ţú heldur ađ eftirmálum ţessa máls sé alls ekki lokiđ”. Afleiđingar ekki ađ fullu komnar í ljós. Máliđ ekki til lykta leitt.

 

HVER SKILUR ŢETTA?

Úr frétt á mbl.is(23.12.2015): ,,Sam­kvćmt upp­lýs­ing­um frá slökkviliđinu voru tveir sjúkra­bíl­ar send­ir á stađinn, en flutn­inga­bíll bíl­stjóra og einn farţega lenti á hand­riđi. “

Skilur einhver ţetta?

 

 

 

 

 

HUGVEKJA

Í morgunţćtti Rásar tvö (24.12.2015) var sagt frá ţví ađ Andri Snćr Magnason rithöfundur hefđi haldiđ hugvekju á útisamkomu. Viđ tölum um ađ flytja hugvekju, ekki halda hugvekju. Halda rćđu, flytja rćđu, flytja fyrirlestur. Ekki satt?

 

GRODDALEGT

Fjórar ágengar og groddalegar auglýsingar (svo kallađar leiknar auglýsingar)  frá Lottóinu voru fluttar rétt f yrir hádegisfréttir í Ríkisútvarpinu á jóladag (25.012.2015). Er ekki snefill af smekkvísi til stađar, hvorki hjá auglýsingadeild Ríkisútvarpsins eđa hjá hinu ríkiseinkaleyfisrekna Lottói? Er ţar enginn sem kann sig? Eru engin griđ gefin? Ekki einu sinni á jóladag? Ţarf líka ađ garga á okkur á jóladag? Stakk í stúf viđ annađ á Rás eitt á jóladag.

 Ţessar frekjulegu auglýsingar Lottósins dundu reyndar á okkur á undan og eftir fleiri fréttatímum í Ríkisútvarpinu á jóladag.

 

TIL LESENDA

Ţeir lesendur, sem vilja senda mér tölvupóst eru beđnir ađ nota póstfangiđ eidurgudnason@gmail.com .Eđa einkaskilabođ á fésbók.

 

 

Fyrirvari: Athugasemdir frá öđrum á ţessari síđu eru á ţeirra ábyrgđ.

Síđuskrifari áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja dónaleg eđa meiđandi ummćli, nafnlausar athugasemdir eđa athugasemdir undir dulnefni. Lesendabréf eru vel ţegin. Bréfritarar eru beđnir ađ taka fram hvort birta megi bréf, eđa ábendingar ţeirra, undir nafni, - ESG

 

 

 


Bloggfćrslur 28. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband