6.3.2011 | 11:00
Molar um málfar og miđla 548
Íţróttafréttamađur Stöđvar tvö talađi á laugardagskvöld (05.03.2011) um liđ ,sem hefđu barist á banaspjótum. Ţađ er ekkert til í íslensku máli, sem heitir ađ berjast á á banaspjótum. Rétt er orđtakiđ ađ berast á banaspjót/(banaspjótum), og ţýđir ađ eigast mjög illt viđ, vega hver annan ( ţegar um hópa er ađ rćđa) eins og segir í Merg málsins, bók dr. Jóns G. Friđjónssonar , bls. 42. Fréttamenn, ekki síst íţróttafréttamenn, ćttu ađ nota ţessa góđu bók meira.
Enn býđur Ríkissjónvarpiđ ţjóđinni upp á dellumynd frá Disney (05.03.2011) á besta tíma á laugardagskvöldi. Ţetta er međ ólíkindum. Dómgreind ţeirra sem rađa saman dagskránni er brengluđ. Svona myndir eiga ađ vera á dagská síđdegis, - dćmis á tímanum frá klukkan fimm fram ađ fréttum. Svo er ţess ađ geta ađ sýning myndarinnar hófst tćpum fimmtán mínútum eftir auglýstan tíma. Ţetta er subbuskapur. Alvörusjónvarpsstöđvar halda sig viđ auglýsta dagskrártíma. Í Efstaleitinu kunna menn ekki enn á klukku.
Á ţađ var bent hér í Molum ađ dögunum ađ Iceland Express vćri ekki flugfélag, heldur ferđaskrifa. Glöggur mađur,sem ţekkir til í ţessum geira viđskiptalífsins benti Molaskrifara á ađ Iceland Express vćri hvorki ferđaskrifstofa né flugfélag. Fyrirtćkiđ hefđi hvorki flugrekstrarleyfi né ferđaskrifstofuleyfi. Ţađ vćri svokallađur ferđamiđlari og bćri ţví ekki sömu ábyrgđ á ferđaskrifstofur, ţegar eitthvađ ber út af.
Í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins (05.03.2011) heyrđist í ţingmanni Framsóknarflokksins og var talađ um viđtal viđ ţingmanninn. Ţađ var ekki rétt. Ţađ var hinsvegar skrúfađ frá ţingmanninum,sem lét móđan mása og bergmálađi sjónarmiđ bankastjóra Englandsbanka úr bresku blađi ţann sama morgun. Léleg vinnubrögđ fréttastofu Ríkisútvarpsins.
Auglýsing um Nivea-vörur í Fréttatímanum (04.03.2011) er á hálfgerđu hrognamáli. Dćmi: ..inniheldur 95% náttúruleg innihaldsefni... argan olíu sem er lykil innihaldsefni... allir litir eru innblásnir úr náttúrunni ... mjúk steinefni... mjúkpressađ púđriđ gefur náttúrulegt og matt útlit.. inniheldur lífrćnan fiđrildarunna... Fleira mćtti til tína.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)