11.1.2011 | 09:43
Molar um málfar og miđla 498
Molaskrifari velti svolítiđ fyrir sér orđunum fjölnota íţróttahús og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ nóg vćri ađ tala um íţróttahús. Sleppa mćtti orđinu fjölnota. Ekki er ţetta stórmál. En Molaskrifara fannst taka í hnúkana, ţegar hann í hádegisútvarpi Ríkisútvarpsins heyrđi fréttamann segja: Yfirbyggđ fjölnota íţróttahús hafa risiđ í nokkrum sveitarfélögum á undanförnum árum.? Yfirbyggđ fjölnota íţróttahús ? Eru til óyfirbyggđ hús ? Er ţađ ekki ţakiđ, sem gerir fjóra veggi ađ húsi? Eru ţá íţróttavellir óyfirbyggđ íţróttahús? Ţarna skortir eitthvađ á skýra hugsun, ađ ekki sé meira sagt.
Viđ tókum mikla áhćttur og ţeir borguđu sig,segir Seang Chau, (mbl.is 11.01.2011). Mogginn bregst ekki. Svolítiđ meira um Moggann. Í Morgunblađinu sama dag er frétt um ađ síđustu endurskođun Alţjóđagjaldeyrissjóđsins á efnahagsstöđu Íslands sé lokiđ. Flestum ţykir ţetta líklega áfangi og talsverđ frétt. Eindálkur inn viđ kjöl á annarri síđu er fréttamat Moggans. Moggi bregst heldur ekki í ţví ađ gera lítiđ úr ţví sem gengur vel eđa sćmilega hjá núverandi stjórn, ţegar flórinn er mokađur eftir ástmegi blađsins. Á fjórđu síđu er frétt um deilur innan VG. Ţar er enn hlúđ ađ ţví sem Moggi kallar órólegu deildina" og notar gćsalappir til ađ gefa kynna ađ kannski sé ţetta alls ekki réttnefni.
Í fréttum Stöđvar tvö var (09.01.2011) ítrekađ talađ um öryrkjabótakerfiđ. Til ţessa hefur ţetta veriđ kallađ örorkubótakerfiđ og er ástćđulaust ađ breyta ţví.
Enskuslettur vađa nú uppi í auglýsingum í Ríkissjónvarpinu. Ţar er (09.01.2011) talađ um ađ smćla framan í heiminn og spurt: Ertu dídjei (dj) ? Ţetta dídjei er ensk skammstöfun (disc jockey), plötusnúđur ( fínt orđ). Skammstöfunin dj... á íslensku ţýđir hinsvegar allt annađ (djöfull). Ţegar auglýsingapeningar eru annarsvegar lćtur Ríkisútvarpiđ okkar málvöndun lönd og leiđ. Ţađ er miđur.
Í ágćtu rabbi um daglegt mál á Rás eitt (10.01.2011) var nefndur til sögunnar Sigurjón á Álafossi í tengslum viđ orđiđ vćrđarvođ ( frábćrt orđ) sem hann notađi um ullarteppin ágćtu frá Álafossi. Bćđi umsjónarmađur og Ađalsteinn Davíđsson cand. mag. sögđu Sigurjón í Álafossi og áttu ţá viđ verslunina, sem lengst af var á horni Ţingholtstrćtis og Bankastrćtis. Sigurjón á Álafossi finnst Molaskrifara betra. Hann var alltaf fremur kenndur viđ stađinn en verslunina. Sigurjón var snjall auglýsingamađur. Veit ekki betur en hann hafi smíđađ slagorđiđ: Kaupirđu góđan hlut , ţá mundu hvar ţú fékkst hann. Ţegar honum gekk illa ađ selja ađgang ađ danspalli á útiskemmtun á Álafossi er sagt ađ hann hafi kallađ: Nćsti hálftími verđur ţrjú kortér. Snjall sölumađur Sigurjón.
Íţróttadeild Ríkissjónvarpsins er ótrúlegt apparat. Nú er byrjađ ađ sýna frá amerískum fótboltaleikjum í fréttum. Sú íţrótt er ekki iđkuđ á Íslandi og ţeir eru örugglega ekki margir sem kunna leikreglurnar til hlítar í ţessari íţrótt. Ólíklegt er ađ nokkur áhugi sé hér á landi fyrir ţessu efni. Ákvörđun hefur greinilega veriđ tekin í Efstaleiti um ađ trođa ţessu ofan í kok áhorfenda og skapa spurn eftir nýrri íţróttagrein, nýju efni.
Í Molum hefur áđur veriđ vikiđ ađ óţolandi óstundvísi í dagskrá Ríkissjónvarpsins. Hinn prýđilegi ţáttur um Diddú, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur (09.01.2011) byrjađi fimm mínútum seinna en auglýst var. Ţetta óţarfi. Ţetta er óvirđing viđ áhorfendur og subbuskapur. Ţađ er enginn vandi fyrir ţá sem stjórna dagskránni ađ virđa tímamörk. Ţađ er til dćmis gert á Rás eitt. En til ţess ţarf vönduđ vinnubrögđ og metnađ til ađ gera vel. Til samanburđar skal nefnt ađ listaţáttur ţáttur NRK2 Hovedscenen ţetta sama kvöld var auglýstur klukkan 2010. Hann hófst á mínútunni klukkan 2010.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)