Molar um málfar og miđla 286

  Samfylkingin vill ađ bćrinn kaupi ókláruđ íbúđarhúsnćđi í bćnum og breyti ţeim í kaupleiguíbúđir og félagslegar íbúđir.Úr dv.is (08.04.2010). Orđiđ húsnćđi er  eintöluorđ. Ţađ er ekki til í fleirtölu. Í  fréttum Ríkissjónvarpsins (08.04.2010) var fjallađ um auđlindagjald og sagt: Gjaldtakan gćti aukiđ tekjur ríkisins af erlendum stóriđjum.Orđiđ  stóriđja er eintöluorđ, ekki til í fleirtölu.  Sjá Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum.

Ţar kemur jafnframt fram ađ međfylgjandi loftmynd hafi veriđ tekin um páskahelgina af Arnóri Páli Valdimarssyni hjá Flugfélagi Vestmannaeyja. Ţetta er úr mbl.is. (08.04.2010) . Var Arnór Páll beittur ofbeldi um sjálfa páskahelgina?  Molaskrifari  ćtlar rétt ađ vona,  ađ  svo hafi ekki veriđ, heldur hafi Páll Arnór látiđ myndina af hendi átakalaust. Ţetta finnst  Molaskrifara allsendis óţörf ţolmyndarnotkun.- Međfylgjandi loftmynd  tók Páll Arnór Valdimarsson hjá Flugfélagi Vestmannaeyja um páskahelgina.  

 Nýlega var svo til orđa tekiđ  í fréttapistli í RÚV , ađ einhverjum hefđi ekki enst erindiđ eđa e-n hefđi ţrotiđ erindiđ. Ţarna var  ruglađ saman orđunum erindi og örendi.  Ţegar einhvern ţrýtur örendiđ, ţá er átt viđ ađ hann  skorti  kraft eđa úthald til ađ ljúka  einhverju (Mergur Málsins , Jón G,. Friđjónsson bls.1002). Ţar kemur líka fram ađ örendi er hk. et. , útöndum, sá tími sem útöndun tekur. Sá sem er örendur ,  er lífvana eđa  dauđur. Erindi er allt annađ.

  Ríkissjónvarpiđ hefur fariđ  langt fram úr  sjálfu sér í umfjölluninni um morđárás bandarískra hermanna í  Bagdad í júlí áriđ 2007. Ţađ er eins og dómgreind hafi brenglast  hjá stjórnendum.  Í seinni féttum  sjónvarps (07.04.2010) sagđi  fréttamađur:.. myndbandiđ sýnir skotárás úr herţotu Bandaríkjahers...    Eins myndirnar bera međ sér var árásin gerđ úr  ţyrlu, ekki ţotu.  

 Orđiđ nepotismi var notađ í morgunfréttum  RÚV (08.04.2010), vina og kunningjastjórnmál, sagđi fréttamađur. Orđiđ nepotismi er  alţjólegt orđ, notađ í mörgum tungumálum. Betri ţýđing á orđinu hefđi veriđ frćndhygli; nepotismi er ţađ ţegar stjórnmálamenn hygla ćttmennum sínum sérstaklega. Alţekkt  fyrirbćri í íslenskum  stjórnmálum um áratugaskeiđ.

Í yfirliti hádegisfrétta RÚV (08.04.2010) klukkan tólf var talađ um valdahroka. Í hádegisfréttunum var hinsvegar  talađ um valdhroka, sem Molaskrifara  finnst betra, ţótt vera megi ađ báđar séu orđmyndirnar réttar.


Bloggfćrslur 9. apríl 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband