19.4.2008 | 14:24
Ítarefni um kjötinnflutning
Áhugasömum um frekari fróđleik skal bent á leiđara Ólafs Ţ. Stephensens ritstjóra 24 Stunda í dag "Gleymska Guđna" . Húmoristarnir á ritstjórn blađsins hafa svo sett bráđfyndna grein Bjarna Harđarsonar alţingismanns Framsóknar um sama efni "Kratar allra flokka og hrátt kjöt" á síđuna andspćnis leiđaranum. Í samhengi er ţetta tvennt bráđskemmtilegur og fróđlegur lestur.
PS: Hér í Fćreyjum er frjáls innflutningur á kjöti: Hér eru lambahryggir og lćri frá Gođa viđ hliđina á lambalćrum frá Argentínu og Nýja Sjálandi. Hér fást líka kjúklingar og svínakjöt frá Ítalíu og Dannmörku og er ţá fátt eitt nefnt.
Engar fregnir eru af manntjóni af völdum ţessa innflutnings.
![]() |
Vilja ekki innflutning á fersku kjöti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)