Ást á ensku

Einhverra hluta   sýnist mér ađ konur í hópi vinstri  grćnna hafi sérstakt  dálćti á ensku.

Ekki er  langt  síđan ritari  flokksins Sóley Tómasdóttir  sagđi í  Silfri Egils "Jćja, whatever". Nýlega  sagđi  ţingmađur  VG Álfheiđur  Ingadóttir í sama ţćtti. "Ég segi nú bara:  So  what !" Í  dag skrifar  svo  VG bloggarinn  Jenný Anna;  "Ég missti  kúliđ,  ég er bara svona happígólökkí kona".

Kann einhver skýringu á ţessari sérkennilegu málhelti ?

 

 


Bloggfćrslur 13. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband