31.7.2007 | 17:00
Meiri snilld
Ritsnilldinni á mbl.is eru engin takmörk sett .
Þetta er frá í dag:
Írum hefur ekki fjölgað meira í aldarfjórðung en ríflega helmingi fleiri fæðingar eiga sér stað í landinu en andlát. Þá hefur innflytjendum í landinu jafnframt fjölgað.
Samkvæmt upplýsingum frá írsku hagstofunni kemur fram hafa 64.237 börn fæðast á árinu en 27.479 hafa látist. Fjölgunin hefur ekki mælst meiri frá árinu 1982.
Geri aðrir betur !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)