Hver er skýringin ?

Ég er einn af viðskiptavinum Orkuveitu Suðurnesja. Átta mig ekki  alveg á  þeim draugagangi sem nú er kominn á kreik í kringum  fyrirtækið. Þætti vænt um ef  einhver  gæti  skýrt  fyrir mér hversvegna bæjarstjórinn í  Reykjanesbæ  leggur  slíkt ofurkapp á að  afhenda  fyrirtækið  einkaaðilum. Það hvarflar að mér að Geysir Green Energy muni  ekki hafa hagsmuni almennings að leiðarljósdi.

Bloggfærslur 3. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband