16.6.2007 | 20:59
Misskilningur
Í ályktun sveitarstjórnar segir"
Megin ástæða þess er að sveitarstjórn telur ekki nægilegan ávinning af slíkri virkjun fyrir Flóahrepp og íbúa hans né að bættur verði sá skaði sem áhrif virkjunar hefði á vatnsverndarsvæði, ferðaþjónustu, lífríki í Þjórsá og landnotkun í nágrenni virkjunarinnar.
Ég skildi þetta þannig að sveitarstjórnin væri að beita Landsvirkjun þrýstingi.Sýnist raunar erfitt að skilja það á annan veg.
![]() |
VG ályktar um virkjanir í NeðriÞjórsá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)