Misskilningur

Í ályktun sveitarstjórnar segir"

„ Megin ástæða þess er að sveitarstjórn telur ekki nægilegan ávinning af slíkri virkjun fyrir Flóahrepp og íbúa hans né að bættur verði sá skaði sem áhrif virkjunar hefði á vatnsverndarsvæði, ferðaþjónustu, lífríki í Þjórsá og landnotkun í nágrenni virkjunarinnar.”

Ég skildi þetta þannig að sveitarstjórnin væri að beita Landsvirkjun þrýstingi.Sýnist raunar erfitt að skilja það á annan veg.


mbl.is VG ályktar um virkjanir í Neðri–Þjórsá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband