Skrítið

Skattborgara finnst  skrítið,að það skuli vefjast fyrir yfirvöldum að kaupa brennsluofn svo hægt  sé með  viðunandi hætti að  eyða  riðusýktum rolluskrokkum og miltisbrandshræinu úr Garðabæ. Skrítið, þegar  fréttir herma, að ofninn kosti viðlíka mikið og tveir gylltir  Range Roverar. Ætli rekstur ofnsins kosti mikið meira en rekstur   tveggja  slíkra farkosta?

Bloggfærslur 4. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband