Sérkennilegt

Sérkennilegt er,ađ fréttastofa  Sjónvarpsins skuli ekki greina á milli gamalla og nýrra mynda í fréttum. Í fréttatímum  erlendra stöđva  eru  safnmyndir  merktar sérstaklega  ("library pictures"),ţegar ţćr  eru  sýndar,  til ađgreiningar frá  nýjum , áđur ósýndum fréttamyndum.

Ríkissjónvarpiđ  sýnir  okkur  sömu gömlu safnmyndirnar  stundum  tvisvar í sama  fréttatímanum án ţess ađ  geta ţess ađ um  nokkura   daga  eđa  vikna  gamlar myndir  er ađ   rćđa. Ţetta hefur  veriđ einkar áberandi í fréttum  af   málum Orkuveitu Reykjavíkur og  fréttum af Kárahnjúkavirkjun.

Ţađ vćri heldur til bóta,ef ţessu vćri breytt.

 

 

 

 

Ţetta er  sennilega  ekki ţađ  sem  flokkast undir  fagmennsku, -  eđa hvađ ?


Bloggfćrslur 15. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband