31.10.2007 | 08:46
Stórfrétt !
![]() |
Köstuđu snjóboltum í bíla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2007 | 20:02
Kirkjan í kapphlaupiđ
Ţađ hefur veriđ kapphlaup hjá landeigendum, einkum sunnanlands ,ađ skipuleggja landssvćđi undir sumarhúsabyggđ. Nú er kirkjan komin í kapphlaupiđ eftir fréttum ađ dćma. Langt er ţá seilst til ađ krćkja í krónur handa kirkjunni.
Ţađ svo ótrúlegt ,ađ nánast undir kirkjuvegg Skálholtsdómkirkju eigi ađ skipuleggja sumarhúsabyggđ, ađ mađur nćstum klípur sig í handlegginn til ađ ganga úr skugga um ađ mađur heyri ţetta í vöku en ekki í draumi.
Á hvađa leiđ er kirkjan?
Er nema von ađ spurt sé.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2007 | 20:15
Sérkennilegt
Sérkennilegt er,ađ fréttastofa Sjónvarpsins skuli ekki greina á milli gamalla og nýrra mynda í fréttum. Í fréttatímum erlendra stöđva eru safnmyndir merktar sérstaklega ("library pictures"),ţegar ţćr eru sýndar, til ađgreiningar frá nýjum , áđur ósýndum fréttamyndum.
Ríkissjónvarpiđ sýnir okkur sömu gömlu safnmyndirnar stundum tvisvar í sama fréttatímanum án ţess ađ geta ţess ađ um nokkura daga eđa vikna gamlar myndir er ađ rćđa. Ţetta hefur veriđ einkar áberandi í fréttum af málum Orkuveitu Reykjavíkur og fréttum af Kárahnjúkavirkjun.
Ţađ vćri heldur til bóta,ef ţessu vćri breytt.
Ţetta er sennilega ekki ţađ sem flokkast undir fagmennsku, - eđa hvađ ?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2007 | 10:59
Kjósa hvađ?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2007 | 07:04
Léleg fréttaţjónusta
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2007 | 08:06
1644 og 1944
Fyrir nokkrum kvöldum, er ég var ađ bíđa eftir ađ horfa á fćreysku eđa íslensku sjónvarpsfréttirnar vafrađi ég inn á danska rás ţar sem spurningaţćtti var ađ ljúka. Ţetta var "Viltu vinna milljón?" ţáttur og fyrir svörum sátu feđgin. Hann á miđjum aldri. Hún um tvítugt.
Spurt var: Hvenćr sögđu Íslendingar sig úr lögum viđ Dani og stofnuđu lýđveldi. Gefnir voru fjórir svarmöguleikar: a) 1644, b)1744 c) 1844 og d) 1944.
Feđginin stóđu á gati. Ţau "hringdu í vin", afa, minnir mig. Hann var engu nćr. Gat engu svarađ. Ţá brugđu ţau á ţađ ráđ ađ fćkka svarmöguleikum í tvo. Eftir stóđu ártölin. 1644 og 1944.
Eftir langa umhugsun svöruđu feđgin , ađ Íslendingar hefđu stofnađ lýđveldi 1644.
Ţannig var nú ţađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)