Molar um málfar og miđla 2032

 

AĐILAR ENN OG AFTUR

Ađilar komu mjög viđ sögu í lögreglufréttum Bylgjunnar á hádegi á laugardag (08.10.2016), -  aldrei ţessu vant. Ellefu ađilar voru á stađnum , -  ađili féll í götuna. Er ţessu fréttaskrifurum ekki sjálfrátt? Hallast eiginlega ađ ţví.

 

RÖKRÉTT HUGSUN

Skólabróđir, sem er áhugamađur um velferđ móđurmálsins, og Molaskrifari hafa veriđ ađ skrifast á í tölvupósti um móđurmáliđ. Síđast rćddum viđ ţá málvilllu og rökvillu sem felst í ţví ađ tala um ađ sýning opni eđa verslun opni. Skólabróđir  skrifara sagđi í bréfi fyrir helgina: ,, Sćll, já ţetta er frjótt umrćđuefni, ţ.e. málfariđ, en ţetta síđast nefnda (verslanir opna, sýningar opna) er leiđinlegt vegna hins áberandi skorts á rökréttri hugsun og ekki bara vöntunar á íslenskukunnáttu. Ég man ađ í gamla daga bentu góđir kennarar okkar á ađ góđ íslenskukunnátta vćri nauđsynleg forsenda ţess ađ ná viđunandi tökum á erlendum tungumálum. Ég gćti trúađ ađ ţú hefđir fundiđ sönnur fyrir ţeirri stađhćfingu. Ég veit ekkert hvađ kennarar segja nú orđiđ. Spakir menn hafa bent á samband máls og hugsunar, sem auđvitađ liggur ađ nokkru leyti i augum uppi, en ţeir hafa haft uppi fróđlegar athugasemdir og jafnvel uppgötvanir í ţví efni. Skarpur skilningur krefst skarprar málkenndar held ég ađ ţeir vísu menn bođi og ţađ međ réttu. Mér hefur oft dottiđ í hug ađ „útlenskukunnátta“ Íslendinga almennt sé minni en menn halda; hún er svo yfirborđsleg og tengd dćgurmenningu, verslun og viđskiptum. Ef viđ bćtist ađ menn hafa ekki lengur viđunandi kunnáttu í móđurmálinu til tjáningar og skilnings getur svo fariđ ađ menn verđi málvana en e.t.v. ekki alveg mállausir!”. Ţakka ţessa ţörfu hugvekju.

 

GAMLAR AUGLÝSINGAR

Ađ gefnu tilefni var Molaskrifari ađ skođa Morgunblađiđ frá 19. nóvember 1947. Ţar var margan fróđleik ađ finna.  Ţar voru smáauglýsingar á heilli síđu. Auglýsingarnar segja margt um íslenskt samfélag í nóvember 1947.

Ţar auglýsti Herrabúđin, Skólavörustíg 2, sími 7575: Án skömmtunar, Kuldahúfur.

Söluskálinn Klapparstíg 11, sími 2926 auglýsti frakka og föt án skömmtunarseđla.

Einhvern vanhagađi um upphlutsmillur, annar vildi kaupa nýjan amerískan ísskáp og sá ţriđji vildi kaupa nýjan Chevrolet 1947.

Já, ţarna kennir margra grasa.

Liverpool auglýsti olíuvjelar eins og tveggja hólfa og svo var til sölu svört, falleg kápa međa persian skinni nr 42.

En skemmtilegasta auglýsingin var ţessi:

 Bílstjórinn, sem talađi viđ mig í versluninni Rćsir mánudaginn 17. nóv. og ćtlađi ađ láta mig hafa spindilbolta fyrir bremsuvökva, gjöri svo vel ađ tala viđ mig sem fyrst. – Júlíus Jóhannesson , Ţverholt 18b. -  Ţessi auglýsing segir mikiđ um lífiđ á Íslandi haustiđ1947.

 

TIL LESENDA

Ţeir lesendur, sem vilja senda mér tölvupóst eru beđnir ađ nota póstfangiđ eidurgudnason@gmail.com . Eđa einkaskilabođ á fasbók.

 

 

Fyrirvari: Athugasemdir frá öđrum á ţessari síđu eru á ţeirra ábyrgđ.

Síđuskrifari áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja dónaleg eđa meiđandi ummćli, nafnlausar athugasemdir eđa athugasemdir undir dulnefni. Lesendabréf eru vel ţegin. Bréfritarar eru beđnir ađ taka fram hvort birta megi bréf, eđa ábendingar ţeirra, undir nafni, - ESG

 

 

 

AĐILAR ENN OG AFTUR

Ađilar komu mjög viđ sögu í lögreglufréttum Bylgjunnar á hádegi á laugardag (08.10.2016), -  aldrei ţessu vant. Ellefu ađilar voru á stađnum , -  ađili féll í götuna. Er ţessu fréttaskrifurum ekki sjálfrátt? Hallast eiginlega ađ ţví.

 

RÖKRÉTT HUGSUN

Skólabróđir, sem er áhugamađur um velferđ móđurmálsins, og Molaskrifari hafa veriđ ađ skrifast á í tölvupósti um móđurmáliđ. Síđast rćddum viđ ţá málvilllu og rökvillu sem felst í ţví ađ tala um ađ sýning opni eđa verslun opni. Skólabróđir  skrifara sagđi í bréfi fyrir helgina: ,, Sćll, já ţetta er frjótt umrćđuefni, ţ.e. málfariđ, en ţetta síđast nefnda (verslanir opna, sýningar opna) er leiđinlegt vegna hins áberandi skorts á rökréttri hugsun og ekki bara vöntunar á íslenskukunnáttu. Ég man ađ í gamla daga bentu góđir kennarar okkar á ađ góđ íslenskukunnátta vćri nauđsynleg forsenda ţess ađ ná viđunandi tökum á erlendum tungumálum. Ég gćti trúađ ađ ţú hefđir fundiđ sönnur fyrir ţeirri stađhćfingu. Ég veit ekkert hvađ kennarar segja nú orđiđ. Spakir menn hafa bent á samband máls og hugsunar, sem auđvitađ liggur ađ nokkru leyti i augum uppi, en ţeir hafa haft uppi fróđlegar athugasemdir og jafnvel uppgötvanir í ţví efni. Skarpur skilningur krefst skarprar málkenndar held ég ađ ţeir vísu menn bođi og ţađ međ réttu. Mér hefur oft dottiđ í hug ađ „útlenskukunnátta“ Íslendinga almennt sé minni en menn halda; hún er svo yfirborđsleg og tengd dćgurmenningu, verslun og viđskiptum. Ef viđ bćtist ađ menn hafa ekki lengur viđunandi kunnáttu í móđurmálinu til tjáningar og skilnings getur svo fariđ ađ menn verđi málvana en e.t.v. ekki alveg mállausir!”. Ţakka ţessa ţörfu hugvekju.

 

GAMLAR AUGLÝSINGAR

Ađ gefnu tilefni var Molaskrifari ađ skođa Morgunblađiđ frá 19. nóvember 1947. Ţar var margan fróđleik ađ finna.  Ţar voru smáauglýsingar á heilli síđu. Auglýsingarnar segja margt um íslenskt samfélag í nóvember 1947.

Ţar auglýsti Herrabúđin, Skólavörustíg 2, sími 7575: Án skömmtunar, Kuldahúfur.

Söluskálinn Klapparstíg 11, sími 2926 auglýsti frakka og föt án skömmtunarseđla.

Einhvern vanhagađi um upphlutsmillur, annar vildi kaupa nýjan amerískan ísskáp og sá ţriđji vildi kaupa nýjan Chevrolet 1947.

Já, ţarna kennir margra grasa.

Liverpool auglýsti olíuvjelar eins og tveggja hólfa og svo var til sölu svört, falleg kápa međa persian skinni nr 42.

En skemmtilegasta auglýsingin var ţessi:

 Bílstjórinn, sem talađi viđ mig í versluninni Rćsir mánudaginn 17. nóv. og ćtlađi ađ láta mig hafa spindilbolta fyrir bremsuvökva, gjöri svo vel ađ tala viđ mig sem fyrst. – Júlíus Jóhannesson , Ţverholt 18b. -  Ţessi auglýsing segir mikiđ um lífiđ á Íslandi haustiđ1947.

 

TIL LESENDA

Ţeir lesendur, sem vilja senda mér tölvupóst eru beđnir ađ nota póstfangiđ eidurgudnason@gmail.com . Eđa einkaskilabođ á fasbók.

 

 

Fyrirvari: Athugasemdir frá öđrum á ţessari síđu eru á ţeirra ábyrgđ.

Síđuskrifari áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja dónaleg eđa meiđandi ummćli, nafnlausar athugasemdir eđa athugasemdir undir dulnefni. Lesendabréf eru vel ţegin. Bréfritarar eru beđnir ađ taka fram hvort birta megi bréf, eđa ábendingar ţeirra, undir nafni, - ESG

 

 

 


Bloggfćrslur 11. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband